Í tilefni af 30 ára afmæli Feneyjanefndar, nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, var gefin út bók, sem var að berast – með fjölda greina um stjórnskipun og mannréttindi. Myndin sýnir upphafið á mínu framlagi, sem fjallar um olígarka, óheft vald þeirra sem er stjórnskipulegt áhyggjuefni.