Feneyjanefndin fer nú yfir umdeild lög um félagasamtök í Kyrgyzstan. Myndin er tekin eftir fund með dómsmálaráðherra landsins, annar til hægri, fyrr í vikunni. Auk fundar með dómsmálaráðherra og embætti átti nefndin fundi með fulltrúum félagasamtaka, lögfræðingum þeirra, sendinefnd Evrópusambandsins í Kyrgyzstan og fulltrúum Mannréttindastofnunar Sameinuðu þjóðana. 
