Var falið sem varaforseta Feneyjanefndar að kynna tillögur nefndarinnar varðandi ítalska meiðyrðalöggjöf fyrir fjölmiðlanefnd þings Evrópuráðsins hinn 8. apríl s.l. Tillögurnar voru settar fram í áliti sem undirrituð vann að ásamt fleiri fulltrúum Feneyjanefndar og samþykkt var á aðalfundi í desember s.l. Þá kynnti undirrituð einnig rannsókn Feneyjanefndar á réttindum barna í stjórnarskrám aðildarríkja Evrópuráðs fyrir annarri nefnd Evrópuráðsþingsins á sama degi. Þessi rannsókn gengur út frá réttindum barna samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Að þeirri rannsókn vann undirrituð ásamt fleirum, þ.á m. utanaðkomandi sérfræðingum.

(Ms Herdis Thorgeirsdottir, Vice-President of the Venice Commission, presents the recommendations of the Commission’s opinion on the defamation legislation of Italy to the Committee on Culture, Science, Education and Medias of the PACE. She notably speaks to the Sub-Commission on Media and Information.

Ms Herdis Thorgeirsdottir, Vice-President of the Venice Commission, presents the conclusions of the study on “The Protection of Children’s rights : International Standards and Domestic Constitutions” to the Committee on Social Affairs, Health and Sustainable Development of the PACE.

herdis