Verð með framsögu á ráðstefnu sem haldin verður Rabat í Marokkó á vegum þingmannasamkundu Evrópuráðsins þingsins í  boði konungdæmisins í Marokkó um konur í stjórnmálum og hvernig miði í átt til jafnréttis. Ráðstefnan verður haldin hinn 5. júlí og er skipulögð í samvinnu Evrópuráðs og Evrópusambands innan ramma verkefnis sem stefnir að því að tryggja sjálfbæra lýðræðislega stjórnarhætti í ríkjum sunnan við Miðjarðarhaf.

 

Sjá frétt á heimasíðu Feneyjanefndar.

 

———————————-
Rabat –The Venice Commission is invited to participate in the Regional Conference on “Women in politics: how to progress towards equality?” organised by the Parliamentary Assembly of the Council of Europe (PACE) at the invitation of the Parliament of the Kingdom of Morocco.

Ms Herdis Thorgeirsdóttir, the 1st Vice-President of the Commission, will contribute to the following subject: “Mechanisms to promote the representation of women”; Ms Lydie Err, Chair of the Venice Commission Sub-Commission on gender equality will contribute to the session devoted to: “The role of political parties”.

This Conference is organised in the framework of the joint Council of Europe-European Union programme “Ensuring Sustainable Democratic Governance and Human Rights in the Southern Mediterranean”, South Programme III.