Iceland_IcesaveSvo virðist sem margir lögfræðingar séu komnir á þá skoðun að Alþingi megi alls ekki samþykkja svokallaðan Icesave samning. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor, segir að engin þjóð beygi sig undir lög sem ógna öryggi hennar.

 

 

 

 

icesave  Sjá umfjöllun hér og hér.

Grein eftir Herdísi Þorgeirsdóttur í Fréttablaðinu.