Screen Shot 2017-05-01 at 21.03.51Opnaði ráðstefnu af hálfu Feneyjanefndar í Minsk í Hvíta Rússlandi sem haldin var í samvinnu við Stjórnlagadómstól Hvíta Rússlands með stuðningi Evrópuráðsins og Evrópusambandsins en umfjöllunarefnið var: Hlutverk stjórnlagadómstóla í að tryggja réttarríkið við löggjöf og lagaframkvæmd. Sjá opnunarræðu hér fyrir neðan. Helstu sjónvarpsstöðvar landsins tóku viðtöl og talaði ég m.a. um mikilvægi aðgreiningar ríkisvaldsins; að enginn einn aðili fengi það mikil völd að standa ofar lögum; að að spilling vegna tengsla fjársterkra aðila og pólítíkusa væri alþjóðlegt vandamál og ein helsta ógnin við réttarríkið, lýðræði og mannréttindi. Sjá hér.

https://www.venice.coe.int/webforms/documents/default.aspx?pdffile=CDL-JU(2017)013-e

Screen Shot 2017-05-03 at 10.03.00