Í Viðskiptablaðinu 22. nóvember er leitað álits Dr. Herdísar Þorgeirsdóttur prófessors a.v. og Ara Edwald forstjóra 365 hf., h.v. á eftirfarandi spurningu sem birtist á bls. 12 í dálkinum Álit: Á að takmarka auglýsingatíma í RÚV? Svar Herdísar hefur verið klippt til að rúmast í dálkinum en er hér í upprunalegri mynd.