OlgaVar í boði Stofnunar rússneskra stjórnvalda um lagasetningu og samanburðarlögfræði á ráðstefnu í Moskvu 29. og 30. maí n.k. Var með fyrirlestur og tók þátt í panel-umræðum með Sergey Naryshkin, forseta rússneska þingsins og Olgu Golodec, varaforsætisráðherra Rússlands. Á myndinni ásamt Olgu Golodec og Gerard Marcou, prófessor í lögum við Sorbonne í París.