Fyrirlestur ágúst 2013 Tbilisi
Var með fyrirlestur á ráðstefnu, sem stjórnvöld í Sviss standa að ásamt Evrópuráðinu – um tjáningarfrelsi og fjölmiðla í aðdraganda forsetakosninganna í Georgíu hinn 27. október n.k. Á myndinni ásamt aðstandendum ráðstefnunnar í Tbilisi í gærkvöld.