hofburgFunda- og félagafrelsi eru grundvallarréttindi lýðræðislegrar þátttöku borgara í samfélagingu. Engar skorður má setja þessu frelsi nema í samræmi við alþjóðalega mannréttindasamninga. Var á tveggja daga fundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (OSCE) í Vín. Það verður ekki aðeins að huga að því að löggjöf aðildarríkja sé í samræmi við alþjóðleg viðmið heldur einnig framkvæmd laganna.