legal networkSérfræðingar á sviði jafnréttislaga hittust á árlegum fundi með framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir hefur starfað í þessum hópi frá því í ársbyrjun 2003.