Ráðstefna aðstoðarmanna forstjóra (European Management Assistants / EUMA) á Grand Hótel í Reykjavík. Fyrirlesarar voru ásamt Herdísi Þorgeirsdóttur, Ásdís Halla Bragadóttir, Halla Tómasdóttir, Dr. Agnes Agnarsdóttir og Thomas Möller. Þema ráðstefnunnar var: vinna – virkni – velgengni. Fyrirlestur Herdísar er hér.