ECtHRHerdís Þorgeirsdóttir prófessor mun kynna niðurstöður sínar og Owen Masters á fyrirhuguðum breytingum á tillögum Ráðherranefndar Evrópuráðs  varðandi athugun á frammistöðu fjölmiðla í aðdraganda kosninga (Recommendation No. R (99) 15 on media coverage of election campaigns in the light of the development of digital broadcasting services and other new communication services). Herdís fer sem fulltrúi Feneyjarnefndar Evrópuráðsins.