Ekki bara eitt tímaritið í viðbót 29.06.1984 | ALMANAK Viðtal við Herdísi Þorgeirsdóttur ritstjóra Mannlífs í Morgunblaðinu eftir útkomu fyrsta tölublaðsins hinn 29. júní 1984. Tímaritið var fljótt metsölurit.