Hon kan bli ny president i Island

Hon kan bli ny president i Island

Grein sem birtist í Sydsvenskan eftir Fredrik Danelius

Trots att Island är ett av de fem nordiska länderna är intresset för landet och dess politik lågt i Sverige. Landet ligger väl i lite fel del av världen. Att den isländska befolkningen inte är mycket större än Malmös bidrar säkert också.
Men kanske ökar intresset efter att en kvinna med doktorsexamen från Lunds universitet nyligen annonserade att hon satsar på att utmana den sedan länge sittande statschefen Olafur Ragnar Grimsson vid sommarens presidentval.
Herdís Thorgeirsdóttir beskrivs nu som den starkaste utmanaren. Hon är 56 år, jurist, statsvetare och fyrabarnsmor. Hon var verksam vid juridiska institutionen och Raoul Wallenberg-institutet i Lund på 1990-talet där hon skrev sin doktorsavhandling om journalistikens och pressfrihetens villkor.
Island har en lång tradition av starka kvinnor inom det politiska livet. Vissa menar att den går tillbaka till de gamla fiskarsamhällena där kvinnorna skötte byangelägenheterna medan männen var ute på sjön och fiskade. Landets mest kända kvinna inom politiken på senare år är Vigdís Finnbogadóttir som var president mellan 1980 och 1996.
Herdís Thorgeirsdóttir bryter emot en modern isländsk tradition när hon kandiderar emot den sittande presidenten. Det normala i republiken Island har varit att man låter den sittande presidenten omväljas utan debatt och valkampanjer om denne inte avböjer att kandidera för en ny fyraårsperiod. Men inför sommarens presidentval ser det ut att bli annorlunda.
En handfull kandidater har redan visat intresse. Förutom Herdís Thorgeirsdóttir har bland annat den populära TV-personligheten Thora Arnasdóttir sagt att hon överväger att ställa upp. Att det verkar bli ett presidentval med flera kandidater har medfört viss kritik. En del har menat att det innebär ett slöseri med skattebetalarnas pengar om man inte väljer om den sittande presidenten utan valkampanj.
Herdís Thorgeirsdóttir har kritiserat denna tradition. Hon har beskrivit sin kandidatur som ett demokratiskt experiment. Vid den presskonferens i Reykjavik där hon annonserade sin kandidatur förklarade hon att hon ville ställa frågan om det inom isländsk politik överhuvudtaget är möjligt att med begränsade ekonomiska resurser utmana en sittande president.
En fråga som det tvistas om är i vilken grad presidentposten skall vara ceremoniell och i vilken mån politisk. Enligt den isländska författningen har presidenten huvudsakligen icke-politiska uppgifter. Men presidenten har också möjlighet att lägga in veto mot lagförslag antagna i alltinget. Under sin hittills sextonåriga presidentperiod har Olafur Ragnar Grimsson flyttat fram presidentämbetets politiska roll. Han har bland annat tydligt markerat sin negativa inställning till ett isländskt närmande till EU. På en presskonferens nyligen fick Herdís Thorgeirsdóttir frågan om hon tänkte följa i Grimssons spår om hon blev vald. Hon svarade diplomatiskt att hon principiellt inte ville utesluta möjligheten att underkänna lagar antagna i alltinget men att presidenten bör vara försiktig med att använda denna möjlighet.
Under den isländska finanskrisen klarade sig president Grimsson inte utan kritik. Han associeras i hög grad med etablissemanget som drev Island till ekonomisk kris. Samtidigt har han fått respekt för att han bidrog till att reda upp de problem som uppstod på ett bra sätt. Hans väljarbas finns bland den isländska medelklassen. Han stöds av män i högre grad än av kvinnor och har en större del anhängare på landsbygden än i Reykjavik.
En opinionsundersökning som nyligen gjorts på Island visar att flera än två tredjedelar av islänningarna tycker att det är dags för Grimsson att lämna över till en ny kraft. Sista dag för att anmäla kandidatur är den 25 maj. Det isländska presidentvalet äger rum den 30 juni. Kommer vi då att få se en juris doktor från Lund som president för ett land för första gången?
Fredrik Danelius
Måndag 9 april 2012

Jónas Kristjánsson um framboð til embættis forseta

Jónas Kristjánsson 9. apríl 2012

Þóra með almannafylgið

Atkvæðagreiðsla DV um fylgi forsetaframbjóðenda er ekki marktæk samkvæmt fræðireglum skoðanakannana. Eigi að síður gefur hún grófa vísbendingu um, að Þóra Arnórsdóttir ein geti fellt Ólaf Ragnar Grímsson. Hún hefur karisma, sem fellur að almennum kjósendum. Herdís Þorgeirsdóttir hefur líka karisma, en það er meira yfirstéttar, karisma dugnaðar og sjálfstrausts. Hún yrði frábær forseti. En það verður Þóra einnig. Alvöru kannanir munu senn leiða í ljós, að Þóra nýtur fylgis nánast helmings þjóðarinnar. Segir mér, að Herdís skuli draga vonlítið framboð sitt til baka. Verður annars óvinafagnaður.

Ávarp: framboð kynnt

Blaðamannafundur í Listasafni Reykjavíkur 30.03.2012 (Ávarp Herdísar Þorgeirsdóttur).

Kjör forseta Íslands fer fram laugardaginn 30. júní. Í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins hefur sitjandi forseti ákveðið að sækjast eftir endurnýjuðu umboði – fimmta kjörtímabilið í röð. Þessi ákvörðun hans er umdeild.

Því hefur verið haldið fram að það sé nánast ómögulegt að fara gegn sitjandi forseta. Teflt er fram ýmsum fælingarástæðum, þar á meðal óheyrilegum kostnaði. Fáum sé því kleift að bjóða sig fram– nema með stuðningi fjársterkra aðila.

Í kjölfar þess að íslenska fjármálakerfið hrundi haustið 2008 átti sér stað vitundarvakning um ábyrgð og hlutverk hins almenna borgara að stuðla að framgangi lýðræðisins. Það kviknaði von hjá mörgum um gagngerar breytingar. Umdeild ákvörðun sitjandi forseta hefur orðið til þess að ég hef fengið hvatningu um að bjóða mig fram til embættis forseta Íslands.

Þeir sem kalla eftir framboði mínu eiga það sammerkt að deila hugsjónum mínum um virkara lýðræði og aukin mannréttindi. Í rannsóknum mínum hef ég fjallað um þá hættu sem lýðræði og mannréttindum stafa af nánum tengslum stjórnmála, peningaafla og fjölmiðla. Ég hef gagnrýnt þöggun og ótta við valdhafa, sem kæfa nauðsynlega umræðu í samfélaginu og halda því í fjötrum sérhagsmunagæslu.

***

Ég hef kallað til þessa blaðamannafundar til að tilkynna þá ákvörðun mína að bjóða mig fram til embættis forseta Íslands.

Framboð mitt byggir á því að hver maður sé jafnborinn til virðingar og réttinda, er eigi verði af honum tekin og það er undirstaða réttlætis og lýðræðis. Völdin eiga að koma frá okkur fólkinu og þau ber að nota í okkar þágu.

Sjálfsákvörðunarréttur þjóðarinnar er grundvallarregla íslenskrar stjórnskipunar. Í stjórnarskránni er forseta Íslands falið vald til að virkja þann rétt. Málskotsrétturinn er öryggisloki, sem ber að beita af varfærni, en þjóðin þarf jafnfamt að geta treyst því að forseti Íslands hafi burði til að beita þessum rétti ef þörf krefur.

***

Mér finnst að allt sé til vinnandi til að gefa kjósendum kost á að fylkja sér að baki þeim hugmyndum sem framboð mitt byggir á. Í framboði mínu felst ákveðin tilraun fyrir lýðræðið, að láta á það reyna hvort fólkið í landinu – vilji það styðja mig til embættis forseta Íslands – sé máttugra en fjármálaöflin – sem hafa skekkt grundvölll lýðræðisins.

Í mínum huga leikur enginn vafi á því að forseti Íslands gegnir mikilvægu hlutverki sem talsmaður þjóðarinnar en hvorki sérhagsmuna né sérstaks hóps innan hennar.

Á þjóðinni hvílir farg. Hún hefur áhyggjur af fjármálum sínum og framtíð. Í landinu ríkir óvissa.

Þjóðin hefur aldrei þurft meira á því að halda en nú að forseti Íslands sé öflugur málsvari mannréttinda og lýðræðis. Ég er óhrædd á þeim vettvangi og tel að forseti sem leggur áherslu á þær hugsjónir muni starfa í sátt við þjóðina.

⁃ Þakka ykkur fyrir.

Ræða 10. ársþing Evrópusamtaka kvenlögfræðinga í Brussel

Welcoming address by Herdís Thorgeirsdóttir, President of the European Women Lawyers’ Association at EWLA’s 10th Anniversary Congress in Brussels on 3 June 2010 – Law as Politics in societies at crossroads –
President of the European Council, Mr Herman Van Rompuy- Madame Vice President of the European Parliament Diane Wallis,- Distinguished guests, – Colleagues, – Ladies and gentlemen,

Today we celebrate the 10th anniversary of the European Women Lawyers Association. EWLA was founded in Brussels at the turn of the millennium having in particular the aim of promoting women’s equality and fundamental rights.
From its inception EWLA has called on EU Institutions to ensure through legislative action that sex discrimination does not lag behind protection against other types of discrimination; it has called for the balanced participation of women and men on the boards of listed companies. EWLA has in short emphasized the positive obligation imposed on the EC/EU institutions and organs as well as Member States to “actively promote gender equality.

”Women are more than 50% of the population and should be equally visible, influential and responsible as men in political and public life. Much progress has been accomplished in the area of European co-operation and legislation as regards de jure gender equality but reality lags behind. The objectives are clear but we lack results.
EWLA has emphasized that in order to ensure its future and cope with the challenges of globalization, that the social and economic goals on the EU agenda cannot be achieved unless effective measures are taken to improve women’s situation in society at large. With the current economic crisis, the feminization of poverty has increased – two out of every three adults that are poor are women.

Economic considerations and limited resources determine the extent of social measures . . . but there are further shortcomings in the quest for a just society. We are not only faced with economic crises but also crises of confidence; an erosion of trust in financial, social and political institutions is spreading throughout societies like eczema.
The Times They Are a Changin[g ] to quote the Bob Dylan’s lyric from the sixties – “the order is rapidly fadin[g]”.
This is no understatement when coming from Iceland. After the whole banking system collapsed in October 2008, a volcanic eruption has in recent weeks threatened the existence of air travel all over Europe – and just three days ago a political earthquake shock Iceland with a comedy political party winning local elections in Reykjavík. The so-called Best Party took the political establishment by surprise in the Icelandic capital of Reykjavík, securing 6 out of 15 seats in the new city council. One of the issues this party emphasized was a drug-free parliament in 2020 – I have not heard of one MP who is really addicted to drugs – but having this slogan and winning the elections shows that people are ready for change – any kind of change.
The prime minister acknowledged that this could spell the end of the traditional four-party-system in Iceland. Recent opinion polls show that political leaders are looked upon with distrust and contempt.
The situation in Iceland may be quite extreme but we know that unrest is lurking underneath widely in Europe. The Euro has hit a four year low against the dollar; unemployment in the Eurozone has hit a fresh height and across the 27 EU countries there are now 23 million people unemployed. Some say that the key test for market economies, perhaps even for democracies, is how they master growing inequalities triggered by ungoverned globalization and aggravated by the crisis. Womens’ rights around the world are an important indicator to understand global well-being.
Law as politics – in societies at crossroads was the theme chosen for this congress many months ago. We intended to pose a question and designate the need for greater attention to the interplay between these forces – in particular fundamental rights and the market economies and the political atmosphere surrounding these.
How secure are the foundations of modern Europe? Where exactly does our strength to confront the present situation lie.

The sad thing is that the institutions that are supposed to inspire the most trust; the pillars of most societies – the press, political leadership, the corporations are subject to mistrust by the public in many if not most states. We need a dialogue on restoring trust – everywhere – without trust decline is inevitable.
I hereby open EWLAs 10th anniversary congress with the sincere hope that we, European Women Lawyers’ can help contribute to this dialogue of restoring trust; so that right will make might (to quote Abraham Lincoln) – that is exactly what lies at the core of focusing on law as politics.

Prófessor: Fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld taka lögin ekki alvarlega og þverbrjóta reglur

Pressan.is

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor og forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga, segir að fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld taka lög almennt ekki nógu alvarlega, sniðgangi þau meðvitað eða ómeðvitað enda eru grundvallarreglurnar þverbrotnar eins og best sést á viðvarandi launamun kynjanna.

Herdís segir í samtali við Pressuna að það sé illt í efni ef konur sem heild eru nánast útilokaðar frá stjórn samfélagsins, opinberum stofnunum, fjölmiðlum og fjármálafyrirtækjum. Samkvæmt rannsókn Creditinfo fer konum í stjórnum íslenskra fyrirtækja fækkandi og eru nú 14% stjórnarmanna. Hún segir karla ráðandi í efstu lögum samfélagsins og að jafnréttislögin eigi að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum. Herdís stendur fyrir kvennaráðstefnunni Tengslaneti í vikunni.

Ég hef sagt það áður að það er álit mitt að fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld taka lögin almennt ekki nógu alvarlega, sniðgangi þau meðvitað eða ómeðvitað enda eru grundvallarreglurnar þverbrotnar eins og best sést á viðvarandi launamun kynjanna.

Herdís segir að margar konur segi samfélagið andlega samkynhneigt þar sem karlar eru annars vegar, þeir sjái ekki konur sem stjórnendur eða raunverulega ákvarðanatökuaðila í mikilvægum málum.

Þetta er afleitt vegna þess að konur eiga að koma slíkri ákvarðanatöku ekki eingöngu á grundvelli eigin réttinda heldur vegna hagsmuna heildarinnar. Þegar harðnar á dalnum þjappa karlarnir sem fyrir eru í valdastöðum sér saman og hleypa kannski einni konu upp til málamynda. Til að vinda ofan af þessari þróun verða konur að snúa bökum saman – ekki gegn körlunum heldur vegna þeirra hagsmuna sem í húfi eru.

Herdís segir að markmið jafnréttislaganna þar sem segir að konur og karlar skuli njóta jafns réttar í hvívetna sé að útfæra jafnræðisregluna með ítarlegum hætti og þá ekki síst í tengslum við konur sem sérstök hætta þykir á að geti sætt mismunun. Hún telur ákvæði um kynjakvóta í stjórnum íslenskra fyrirtækja ekki afgerandi, ekki frekar en ályktun sem Evrópusamtök kvenlögfræðinga (EWLA) sendu frá sér þar sem þing ESB og framkvæmdastjórn eru hvött til að leggja að stjórnvöldum að ýta undir gagnsæi um upplýsingar um samsetningu stjórna í skráðum hlutafélögum.

Herdís er jafnframt forsprakki kvennaráðstefnunnar Tengslanets sem haldin verður á Bifröst síðar í vikunni. Þar verða m.a. umræður um mikilvægi þess að jafna hlut kynja í stjórnum fyrirtækjanna. Ein framsögukvennanna, Brynja Guðmundsdóttir, heldur því fram að nú sé lag fyrir konur að kaupa fyrirtækin.

Ég held að konur geti ekkert beðið eftir því að misáhugasamir karlstjórnendur leiðrétti kjör þeirra eða ýti undir áhrif þeirra innan fyrirtækja, stofnana eða í samfélaginu. Konur verða sjálfar að stíga fram; eiga frumkvæði og taka til sinna ráða. Lögin eru ekki nógu afgerandi og eftirfylgni með framkvæmd jafnréttislaga þaðan af síður.

Herdís segir að þegar hafi á þriðjað hundrað kvenna skráð sig á ráðstefnuna en skráning stendur enn yfir.

Það merkilega við tengslanetið er að það er enginn einn hópur meira áberandi en annar. Þátttakendur koma víða að úr samfélaginu. Margbreytileikinn einkennir einnig framsögukonur. Aðalfyrirlesarinn er bandarískur metsöluhöfundur sem þekkir kjör kvenna vel og ekki síst þeirra lakar settu. Þetta verður rætt enda er ein framsögukvenna formaður Mæðrastyrksnefndar í Reykjavíkur og aðrar framsögukonur þekkja innviði kerfisins og samfélagsins frá mörgum sjónarhornum. Flestar eiga þó það sameiginlegt að vita af eigin raun að samstaða kvenna er ekki bara gildi í sjálfu sér heldur eina leiðin til að ná árangri í þeirri mannréttindabaráttu sem jafnrétti kynjanna er.