herdís feneyjanefnd okt 2015Stýri hér á myndinni fundi Feneyjanefndar eftir hádegi föstudaginn 23. október þar sem tekin eru fyrir drög að álitum nefndarinnar varðandi lög sem eiga að stemma stigu við pólitískri spillingu í Úkraínu og fjárframlögum til stjórnmálamanna.

Chairing the Friday afternoon session of the 104th Plenary of the Venice Commission examining with a view to adoption draft opinions on legislative acts concerning prevention of and fight against political corruption in Ukraine.