herdís og brúðgumi 30 jún 2012Mikið fjör búið að vera á kosningamiðstöð Herdísar Þorgeirsdóttur í dag. Þessi brúðgumi, Rúnar Örn Rafnsson, sem verið var að steggja, var meðal fjölmargra gesta, sem komu við í kosningakaffi.