Hvert stefnum við? – var yfirskrift þessa málþings. Sjá hér.

 

Þjóðmálanefnd kirkjunnar efnir til þriggja málþinga og kallar til samtals um efnahagslegt hrun og uppbyggingarstarf. Hvernig snýr hrunið að okkur? Hvar erum við stödd? Hver er framtíðarsýnin? Málþingin eru öllum opin. Þau verða haldin í Neskirkju 24. febrúar, 3. mars og 10. mars:
Erindin flytja:Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor
Dr. Guðrún Pétursdóttir dósent
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ
Karl Sigurbjörnsson biskup ÍslandsUmræður
Fundarstjóri: Dr. Sigurður Árni ÞórðarsonSjá nánar á kirkjan.is:
http://kirkjan.is/hvad-segir-kirkjan-i-kreppunni