Hópur á vegum Feneyjanefndar kemur saman til fundar hinn 20. nóvember 2013 við gerð rannsóknar á stjórnskipulegri vernd á réttindum barna í aðildarríkjum Evrópuráðs. Á myndinni eru umboðsmaður barna í Noregi, Anne Lindboe, Jan Helgesen prófessor, Caroline Martin lögfræðingur, Anne Peters prófessor og forstjóri Max Plank í Heidelberg í Þýskalandi.

PARIS ROM 20 TIL 24 NOV 001