Teymi lögfræðinga um kynjajafnrétti í Evrópu

Á myndinni eru Maria Rosario prófessor við lagadeild Lissabonháskóla, Herdís, Linda Senden prófessor við háskólann í Utrecht, Christa Tobler prófessor í Basel og Nicole Mathé, lögmaður frá Vín.

Sótti árlegan fund teymis lögfræðinga frá aðildarríkjum Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins EES, á vettvangi jafnréttislöggjafar og vinnuréttar, sem ég hef starfað með frá árinu 2003. Við fundum árlega í Brussel en á þess á milli felst starf okkar í því að leggja mat á framkvæmd hinna ýmsu þátta jafnréttislöggjafar í aðildarríkjum.

Sjá hér grein mína í European Equality Law Review um vernd gegn einelti og áreitni á vinnustað í kjölfar kvörtunar um brot á jafnréttislögum, sem var birt á þessu ári.

 

 

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…