Stjórnarkonur í Evrópusamtökum kvenlögfræðinga

Myndin er tekin eftir stjórnarfund hjá EWLA í Brussel. Frá vinstri er Jackie Jones forseti samtakanna frá því í  desember 2013. Herdís, forseti EWLA 2009-2011 og aftur 2011-2013. Regula Kägi Diener frá Sviss og Caro frá Madrid.

herdis jackie regula caro

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð prófessor við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af alþjóðlegu…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. Since 2003 she has been a member of the Network of Legal Experts that ensures the European Commission is kept informed in relation to important legal…