Að hugsa sjálfstætt

 

24. október 1975  – 24. október 2012

“Ef stúlkum er innprentað að vera öðrum háðar; að hegða sér í samræmi við þær kröfur sem aðrar ófullkomnar mannverur gera til þeirra; og þóknast, með réttu eða röngu, valdinu – hvar endar þetta þá?”

–     Mary Wollstonecraft 1759-1797

Að hugsa sjálfstætt og hafa hugrekki til að fylgja sannfæringu sinni er forsenda þess að við getum tryggt jöfn tækifæri.

 

Sjá grein um Mary Wollstonecraft á Vísindavef Háskóla Íslands.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. Since 2003 she has been a member of the Network of Legal Experts that ensures the European Commission is kept informed in relation to important legal…