Uppgjör kosningabaráttu

 

Uppgjör framboðs Herdísar Þorgeirsdóttur

Frétt Bylgjunnar

Frétt Vísis

Frétt í DV

Frétt Mbl. af útgjöldum frambjóðenda.

Vísir 

RÚV / RÚV um opið bókhald Herdísar

Sjónvarpsfréttir á RÚV daginn eftir að skilafrestur rann út

Var við kennslu í Tbilisi, Georgíu alla síðustu viku. Kom heim á sunnudagskvöld en aðrir frambjóðendur höfðu verið skila fyrir helgina. Uppgjörið fór til löggilts endurskoðanda í gær og er nú komið til Ríkisendurskoðunar.

 

Hér birtist uppgjör mitt vegna kosninga til embættis forseta Íslands þann 30. júní 2012.

Bókhald mitt var opið hér á heimasíðunni fram yfir kosningar, þann 30. júní s.l.

Í þessu uppgjöri, sem er nú vottað af löggiltum endurskoðanda og komið til Ríkisendurskoðunar, er gerð grein fyrir öllum mótteknum framlögum og útgjöldum vegna framboðs míns. Kosningabaráttan stóð yfir tímabilið maí – júní 2012.

Í samræmi við þau málefni sem ég lagði áherslu á í kosningabaráttunni – að peningaöfl ættu ekki að ráða úrslitum í lýðræðisþjóðfélagi, þáði ég enga styrki frá fyrirtækjum.
.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…