Valdakerfi karla

 

Mitt Romney kynnir varaforsetaefni sitt, Paul Ryan. Hingað til hafa 44 gegnt stöðu forseta – allt karlar og 47 gegnt stöðu varaforseta – allt karlar.

Konur eru 157 milljónir í Bandaríkjunum en karlar 151.8 milljónir.    Konur eru 58,6 % af vinnuaflinu en um 1% ráða yfir 43% alls auðs í Bandaríkjunum.

Paul Ryan er 42 ára – vill draga úr skattlagningu á þá ríku og og draga úr útgjöldum til velferðarmála.  Hann hefur setið á þingi síðan hann var 28 ára og hefur enga reynslu úr viðskiptalífinu en er formaður fjárlaganefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings.

Hver sem niðurstaða kosninganna verður eru Bandaríkin í ógöngum. „Við munum endurreisa Bandaríkin sem stórveldi“ sagði Ryan við útnefninguna.

Um 7,5 milljón kvenna búa við sára örbirgð og rúm 40% einstæðra mæðra í Bandaríkjunum búa við fátækt.

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…