Journalism Worthy of the Name

Journalism Worthy of the Name

The subject of this study is ‘freedom within the press’, the nature and limits of the protection afforded to the journalistic imparting process, which has been a neglected area of research. The analysis draws on the classical defenders of freedom of speech, Milton and...

Fjölmiðlafrelsi í Hvíta Rússlandi

Fjölmiðlafrelsi í Hvíta Rússlandi

Herdís Þorgeirsdóttir var með framsögu um fjölmiðlafrelsi í Minsk, Hvíta Rússlandi en ráðstefnan var á vegum stjórnlagadómstóls landsins og sátu hana bæði fulltrúar stjórnvalda, alþjóðastofnana og mannréttindasamtaka. Á myndinni eru ásamt fulltrúum frá Evrópuráðinu,...

Ályktun Tengslanets ráðstefnunnar 2004

Ályktun Tengslanets ráðstefnunnar 2004

Ingibjörg Þorsteinsdóttir, deildarforseti lögfræðideildar Viðskiptaháskólans á Bifröst, varpaði fram þeirri hugmynd á kvennaráðstefnu sem haldin var á Bifröst í síðustu viku að reglulega yrðu teknar saman svonefndar kynjakennitölur fyrirtækja, þ.e. tölur sem mældu...

Viðtal í Fréttablaðinu

FJÖLMIÐLAR Herdís Þorgeirsdóttir, doktor í lögum og sérfræðingur í tjáningarfrelsi fjölmiðla, segir að líta verði til lögvarinna réttinda fjölmiðlafyrirtækja þegar tekin er ákvörðun um lagasetningu um eignarhald. „Fjölmiðill sem lögaðili nýtur verndar rétt eins og...

Á lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri

Á lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri

Á lögfræðitorgi þriðjudaginn 4. nóvember nk. mun dr. Herdís Þorgeirsdóttir, Viðskiptaháskólanum á Bifröst, fjalla um ábyrgð ríkisvaldsins í að tryggja ritstjórnarlegt sjálfstæði fjölmiðla út frá Mannréttindasáttmála Evrópu. „Eru fjölmiðlar færir um að sinna hlutverki...

Sjálfs-ritskoðun og réttarvernd fjölmiðla

Í tilefni af doktorsvörn Herdísar Þorgeirsdóttur við lagadeild Háskólans í Lundi og útkomu doktorsritgerðar hennar stóðu lagadeild Háskóla Íslands, Lagastofnun og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála fyrir opnu málþingi um sjálfs-ritskoðun og réttarvernd fjölmiðla í...

Ábyrgð fjölmiðla og ímynd innflytjenda

Opin málstofa Alþjóðahúss verður haldin í dag, fimmtudaginn 27. mars kl. 17:00 . Málstofan fer fram í Kornhlöðunni og fjallar um ímynd innflytjenda í íslenskum fjölmiðlum. Bera fjölmiðlar einhverja sérstaka ábyrgð við umfjöllun um innflytjendur eða fólk af erlendum...

Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, var viðstaddur seminar Herdísar Þorgeirsdóttur doktorsnema við lagadeild hásklólans í Lundi. Forsetinn var í opinberri heimsókn í Svíþjóð ásamt utanríkisráðherra og fríðu föruneyti. Seminarið var kynning á efni...