Umfjöllun Jafnréttisstofu um Tengslanet V

Umfjöllun Jafnréttisstofu um Tengslanet V

Bandaríski metsölurithöfundurinn Barbara Ehrenreich verður aðalfyrirlesari á Tengslaneti V-Völd til kvenna ráðstefnunni sem haldin er 27 – 28 maí næstkomandi. Ehrenreich þykir einn róttækasti samfélagsgagnrýnandi sem nú er á ritvellinum. Bók hennar Nickel and Dimed...

Viðtal í Pressunni vegna tengslanetsins

Viðtal í Pressunni vegna tengslanetsins

17. maí 2010 - 13:11Marta María Dr. Herdís Þorgeirsdóttir: Það þarf hugrekki til að komast í gegnum mótlæti Sjá viðtal í Pressunni við Herdísi vegna hinnar árlegu ráðstefnuTengslanets - Völd til kvenna. Ráðstefnan Tenglanet – völd til kvenna, verður haldin í fimmta...

Viðtal vegna Tengslanets-ráðstefnu 2010

Viðtal vegna Tengslanets-ráðstefnu 2010

Ráðstefnan Tenglanet – völd til kvenna, verður haldin í fimmta sinn dagana 27-28 maí næstkomandi. Frumkvöðull ráðstefnunnar er Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor og forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga. Þegar ráðstefnan var haldin fyrir tveimur árum sló hún met í...

Fyrirlestur í Þórshöfn, Færeyjum

Fyrirlestur í Þórshöfn, Færeyjum

Var beðin um að halda fyrirlestur um Alþjóðlegan samning  um afnám allrar mismununar gagnvart konum (CEDAW) á degi Sameinuðu þjóðanna 24. október. Sjá umfjöllun hér. Fyrirlestur Herdísar Þorgeirsdóttur um samning um afnám allrar mismununar gegn konum (24.10.2009)....

Ný bók um frelsi fjölmiðla

Ný bók um frelsi fjölmiðla

Út er komin hjá Ashgate í Bretlandi ný bók: Freedom of the Press, ritstýrt af Eric Barendt prófessor við lagadeild University College i London. Í bókina hefur hann fengið helstu fræðimenn á sviði tjáningarfrelsis í heiminum (eins og hann orðar það) til að fjalla um...

Í Skálholti

Í Skálholti

Í Skálholti ásamt fráfarandi forseta Evrópusamtaka kvenlögfræðinga, Leenu Linnainmaa frá Finnlandi (t.v) og öðrum fyrrverandi forseta, Elisabetu Muller frá Þýskalandi (t.h.). Konan með rauða sjalið er Lenia Samuel, yfirmaður á vinnuréttarsviði framkvæmdarstjóra...

Icesave-umræður

Icesave-umræður

Svo virðist sem margir lögfræðingar séu komnir á þá skoðun að Alþingi megi alls ekki samþykkja svokallaðan Icesave samning. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor, segir að engin þjóð beygi sig undir lög sem ógna öryggi hennar.          Sjá umfjöllun hér...

EWLA ráðstefna 8. júní 2009

Árleg ráðstefna evrópskra kvenlögfræðinga (EWLA) verður haldin í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík 3. og 4. júlí næstkomandi. Ráðstefnan er ekki einskorðuð við lögfræðinga. Hún er öllum opin sem láta sig samfélagsleg mál varða. Ódýrara gjald fyrir þá sem skrá sig fyrir...

Málþing kirkjunnar

Hvert stefnum við? - var yfirskrift þessa málþings. Sjá hér.   Þjóðmálanefnd kirkjunnar efnir til þriggja málþinga og kallar til samtals um efnahagslegt hrun og uppbyggingarstarf. Hvernig snýr hrunið að okkur? Hvar erum við stödd? Hver er framtíðarsýnin?...

Málþing Pen um ritskoðun

Málþing Pen um ritskoðun

PEN International eru samtök rithöfunda og blaðamanna sem berjast fyrir tjáningarfrelsi og vilja veg hins ritaða orðs sem mestan (promoting literature, defending freedom of expression). Samtökin voru stofnuð 1921. Herdís Þorgeirsdóttir hélt fyrirlestur á málþingi PEN...

Rit til heiðurs Antonio La Pergola

Rit til heiðurs Antonio La Pergola

Út er komið rit með greinum eftir þekkta fræðimenn á sviði stjórnskipunar og mannréttinda, birt til heiðurs minningu Antonio La Pergola, fyrrum forseta Feneyjanefndar Evrópuráðsins. La Pergola var þekktur ítalskur lögspekingur, prófessor, dómari við Evrópudómstólinn...

2008 ársþing EWLA í London

2008 ársþing EWLA í London

Áttunda árleg ráðstefna Evrópusamtaka kvenlögfræðinga var haldin í London dagana 4. - 5. júlí 2008.  Margir áhugaverðir fyrirlesarar töluðu á ráðstefnunni, þ.á m. hvítklædda konan til vinstri á myndinni hér til hliðar. Hún er danskur þingmaður og heitir Hanne...

Fyrirlestur um upplýsingarétt í Montenegro

Fyrirlestur um upplýsingarétt í Montenegro

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir heldur framsöguerindi á ráðstefnu sem er haldin sameiginlega á vegum Evrópusambandsins og þings Evrópuráðsins til styrktar þjóðþingum.  Ráðstefnan fjallar um aðgengi að upplýsingum og tengsl þjóðþinga við fjölmiðla og fer fram í þinginu í...

Tengslanet IV ráðstefnan 2008

Tengslanet IV ráðstefnan 2008

Umfjöllun Viðskiptablaðsins um fjölmennsustu ráðstefnu sem haldin er í íslensku atvinnulífi: INNLENT Konur eiga langt í land þegar kemur að völdum og áhrifum í samfélaginu Ráðstefnan Tengslanet IV – Völd til kvenna hófst í gær í Háskólanum á Bifröst. Þetta er í fjórða...

TENGSLANET IV – Völd til kvenna

TENGSLANET IV – Völd til kvenna - 30. maí, 2008 „KONUR & RÉTTLÆTI“   mars, 2008 Ágæta Tengslanet, Þakka ykkur kærlega fyrir síðast og fyrir ykkar þátt í því að gera ráðstefnuna Tengslanet III – Völd til kvenna – að  fjölmennustu  ráðstefnu í íslensku viðskiptalífi...

Tengslanet – IV: völd til kvenna

Tengslanet – IV: völd til kvenna

Tengslanet – IV: völd til kvenna Ráðstefna á Bifröst  29. – 30. maí 2008 ”Konur og Réttlæti” Dagskrá Fimmtudagurinn 29. maí 2008     Kl. 1630         Mæting á Bifröst og skráning   Kl. 17.30         Upphitun við rætur Grábrókar Hafdís Jónsdóttir, betur...

Konur í stjórnir fyrirtækja

Konur í stjórnir fyrirtækja

Orðin verða lög Afl í sjálfu sér * „Tengslanet stærra en nokkru sinni, “ segir prófessor Herdís Þorgeirsdóttir stofnandi ráðstefnunnar * Vilja rétta hlut kvenna Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir Ráðstefnan Tengslanet IV - Völd til kvenna hefst í dag með...

Þungavigtarfyrirlesarar á kvennaráðstefnu

Þungavigtarfyrirlesarar á kvennaráðstefnu

Framkvæmdastjóri Evrópuráðsins og fræðimaður ársins á sviði lögfræði í Bandaríkjunum verða gestir ráðstefnunnar Tengslanet IV – Völd til kvenna, sem haldin verður á Bifröst í lok maí. Judith Resnik er prófessor við lagadeild Yale háskóla og flytur hún fyrirlestur sem...

2007 ársþing EWLA í Zurich

2007 ársþing EWLA í Zurich

Herdís Þorgeirsdóttir prófessor stjórnar umræðum um Ár jafnra tækifæra við upphaf ársþings Evrópusamtaka kvenlögfræðinga (http://www.ewla.org/) sem haldið verður í Zurich 11. til 12. maí nk. Þátttakendur í umræðum eru Lenia Samuel varaframkvæmdastjóri...

Fundur í Brussel

Fundur í Brussel

Sérfræðingar á sviði jafnréttislaga hittust á árlegum fundi með framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir hefur starfað í þessum hópi frá því í ársbyrjun 2003.

Námskeiðið “Business & Human Rights”

Námskeiðið “Business & Human Rights”

Tveggja vikna lotukennsla hefst  í dag. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor hefur kennt námskeiðið Business & Human Rights (viðskipti og mannréttindi) frá því 2003 og er það í fyrsta sinn sem slíkt námskeið er kennt við lagadeild á Íslandi en síðan hefur það verið...

Tillögur samþykktar

Eins og sjá má áheimasíðu Feneyjanefndarinnarsátu fulltrúar hennar, þau dr. Herdís Þorgeirsdóttir og Serguei Kouznetsov, fund sérfræðingahóps í mannréttinum í upplýsingasamfélaginu en það eru sérfræðingar aðildarríkja Evrópuráðsins, þar sem endurskoðun stóð yfir á...

Framsaga á fundi í Strassborg

Framsaga á fundi í Strassborg

Herdís Þorgeirsdóttir prófessor mun kynna niðurstöður sínar og Owen Masters á fyrirhuguðum breytingum á tillögum Ráðherranefndar Evrópuráðs  varðandi athugun á frammistöðu fjölmiðla í aðdraganda kosninga (Recommendation No. R (99) 15 on media coverage of election...

Afnám launaleyndar í  kjölfar tengslanets

Afnám launaleyndar í kjölfar tengslanets

Frumvarp til breytinga á jafnréttislögum var kynnt í gær.  Það verður þó ekki lagt fyrir á þessu þingi heldur því næsta. Þar er ákvæði um bann við launaleynd þar sem lagt er til að launamanni sé hvenær sem er heimilt að veita þriðja aðila upplýsingar um laun eða önnur...

Framsaga á námskeiðinu “Máttur kvenna”

Endurmenntunarnámskeið á vegum háskólans á Bifröst, sem kallast "Máttur kvenna" og er ætlað konum, sem eru í atvinnurekstri eða hyggja á slíkt - aðallega á landsbyggðinni hófst með erindi Herdísar Þorgeirsdóttir prófessors sem hún kallaði: "Máttur eða vanmáttur" og...

Jöfn tækifæri barna

Jöfn tækifæri barna

Í nýjasta tölublaði Uppeldis (6. tbl. 19. árg.) er grein eftir  Herdísi Þorgeirsdóttur prófessor um réttindi barna. Heiti greinarinnar er: Jöfn tækifæri allra barna árið 2007 í ljósi þess þema sem Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur helgað þessu ári, þ.e. jöfnum...

Viðtal í Frjálsri Verslun

Viðtal í Frjálsri Verslun

Í nýjasta tölublaði Frjálsrar Verslunar er ítarlegt viðtal við mann ársins, Róbert Wessmann, forstjóra Actavis Group. Einnig er rætt við landsþekkta einstaklinga um hvað þeim fannst viðburðaríkast á árinu 2006; Guðbjörgu Glóð Logadóttur, framkvæmdastjóra Fylgifiska,...

Stjórnarfundur EWLA í Amsterdam

Stjórnarfundur EWLA í Amsterdam

  Herdís Þorgeirsdóttir hefur verið varaforseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga frá 2005. Samtökin héldu árlega ráðstefnu í Búdapest í maí s.l. en næsta ráðstefna verður í Zürich í Sviss vorið 2007. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu EWLA...

Fundur á sviði evrópskrar jafnréttislöggjafar

Haustfundur lögfræðingateymis, sem vinnur að þróun jafnréttislöggjafar fyrir Framkvæmdastjórn ESB. Á dagskrá var m.a. nýleg þróun á vettvangi jafnréttismála, bæði í löggjöf og dómaframkvæmd, 2007 Evrópuár jafnra tækifæra fyrir alla, nýleg skýrsla sérfræðingahópsins um...

Fyrirspurn Viðskiptablaðs

Í Viðskiptablaðinu 22. nóvember er leitað álits Dr. Herdísar Þorgeirsdóttur prófessors a.v. og Ara Edwald forstjóra 365 hf., h.v.  á eftirfarandi spurningu sem birtist á bls. 12 í dálkinum Álit: Á að takmarka auglýsingatíma í RÚV?  Svar Herdísar hefur verið klippt til...

Fyrirlestur hjá Félagi kvenna í læknastétt

Dr. Herdís Þorgeirsdóttiur hélt fyrirlestur á aðalfundi Félags kvenna í læknastétt á Þingholti, Hótel Holti. Erindi Herdísar fjallaði um réttindi barna og bar titilinn: "Dáið er allt án drauma og dapur heimurinn . . .",  tilvitnun í Barn náttúrunnar, fyrstu bók...

Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu í HR

Fyrirlestur á alþjóðlegri ráðstefnu í HR

Freedom of expression in Europe and beyond - Current challenges. Alþjóðleg ráðstefna sem stendur í tvo daga hófst í  Háskólanum í Reykjavík í dag. Herdís Þorgeirsdóttir prófessorflutti erindi í kjölfar Christos Rozakis varaforseta Mannréttindadómstóls Evrópu.  Erindi...

Rit lagadeildar háskólans á Bifröst

Rit lagadeildar háskólans á Bifröst

Út er komið á vegum lagadeildar Háskólans á Bifröst ritið Bifröst sem er safn fræðigreina á sviði lögræði. Ritið er gefið út í tilefni af útskrift fyrsta árgangs meistaranema í lögfræði við skólann, en árið 2006 brautskráði Háskólinn á Bifröst fyrstu lögfræðingana hér...

Tilnefnd til jafnréttisverðlauna

Tilnefnd til jafnréttisverðlauna

Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra afhenti í dag jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs fyrir árið 2006. Tilnefnd til verðlauna voru tvö fyrirtæki, Kreditkort og Spron, ein samtök (forsjárlausir feður) og einn einstaklingur Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor. Þetta...

Framsaga á Pressukvöldi

Framsaga á Pressukvöldi

Herdís Þorgeirsdóttir prófessor var með framsögu á Pressukvöldi um stöðu kvenna í fjölmiðlum. Á  fundinum var greint frá fyrirhugaðri stofnun félags kvenna í fjölmiðlum. Sjá frétt.

Viðbrögð við riti um réttindi barna

Viðbrögð við riti um réttindi barna

Síra Jóna Hrönn Bolladóttir vitnaði í nýútkomið rit Herdísar Þorgeirsdóttur prófessors og ummæli höfð eftir henni í Blaðinu í guðsþjónuntu, sem útvarpað var í RÚV. Sjá prédikun sr. Jónu Hrannar Bolladóttur, "Er leyfilegt að tala við börn...

Framsaga á ráðstefnu EUMA

Ráðstefna aðstoðarmanna forstjóra (European Management Assistants / EUMA) á Grand Hótel í Reykjavík. Fyrirlesarar voru ásamt Herdísi Þorgeirsdóttur, Ásdís Halla Bragadóttir, Halla Tómasdóttir, Dr. Agnes Agnarsdóttir og Thomas Möller. Þema ráðstefnunnar var:  vinna -...

Viðtal vegna launakönnunar VR

Ný launakönnun VR sem framkvæmd var af IMG Gallup á tímabilinu frá 31. janúar til 10. apríl 2006 leiðir í ljós að launamunur kynjanna er óbreyttur. Karlar eru með 22 % hærri heildarlaun en konur. Þegar búið er að taka tillit til ýmissa áhrifaþátta á laun, s.s....

Vandaðsta ársskýrslan

Vandaðsta ársskýrslan

Verðlaunaafhending fyrir Ársskýrslu ársins 2005 kl. 17 í Ásmundarsal. Stjórnvísi og Kauphöll Íslands standa að verðlaununum. Fjármálaráðherra Árni M. Mathiesen veitti verðlaunin.  Herdís Þorgeirsdóttir prófessor stjórnaði atburðinum og tilkynnti að Glitnir hlyti...

Ný bók: forsendur lýðræðislegra kosninga

Ný bók: forsendur lýðræðislegra kosninga

Nýlega kom út  á vegum Feneyjarnefndar Evrópuráðs, nýtt rit nr. 43 í ritröðinni  Science and Technique of Democracy.  Heiti ritsins er: "The Preconditions for democratic elections" og er kafli í bókinni eftir prófessor Herdísi Þorgeirsdóttur, ACCESS TO MEDIA AS A...

Áhrifamestu konur í atvinnulífinu

Áhrifamestu konur í atvinnulífinu

Frjáls Verslun, 5. tbl. 2006 kom út í dag en þar er að finna ítarlega úttekt á Tengslaneti - Völd til kvenna í grein eftir Svövu Jónsdóttur blaðamann. Jafnframt gerir Jón Hauksson ritstjóri, þessa helsta tímarits viðskiptalífsins á Íslandi, hinni árlegu ráðstefnu á...

Skoðanafrelsi í nýrri bók

Skoðanafrelsi í nýrri bók

Bókin Human Rights Law: From dissemination to application - Essays in honour of Göran Melander kom út hjá Brill í dag samkvæmt fréttum sem voru að berast frá Lundi í Svíþjóð en Göran Melander er prófessor emeritus við lagadeildina í Lundi og stofnandi Raoul...

Viðtal um jafnréttismál

Viðtal um jafnréttismál

Á kvennafrídaginn kom 2. tölublað tímaritsins Húsfreyjunnar 2006 í verslanir. Blaðið er  málgagn Kvenfélagasambands Íslands (stofn. 1930) út en það hóf göngu sína árið 1949 og er því í hópi lífseigustu tímarita landsins. Ritstjóri þess Kristín Linda Jónsdóttirer...

Umfjöllun um bók Herdísar

  Bók Herdísar Þorgeirsdóttur, "Journalism Worthty of the Name" er á lista Oxford University Press yfir helstu bækur á sviði tjáningarfrelsis. Gagnrýnir bloggarar á sviði tónlistar, bókmennta, kvikmynda, menningar, tækni og stjórnmála fjalla m.a. um nýútkomna bók...

Konur finna hjá sér þörf fyrir samstöðu

Konur finna hjá sér þörf fyrir samstöðu

TÆPLEGA fjögur hundruð konur taka þátt í þriðju tengslanetsráðstefnunni „Völd til kvenna“ sem fram fer á Bifröst í dag, en ráðstefnan var sett við rætur Grábrókar í gær. Aðspurð segir dr. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor við lagadeild Viðskiptaháskólans á Bifröst og...

Germaine Greer á Tengslanets-ráðstefnu

Germaine Greer á Tengslanets-ráðstefnu

Ráðstefnan Tengslanet - Völd til kvenna verður haldin í þriðja sinn á Bifröst dagana 1.-2. júní og er hin kunna kvenfrelsiskona Germaine Greer sem er aðalfyrirlesari ráðstefnunnar. Greer kom til landsins í dag. Meginþemað á ráðstefnunni í ár er staðalímynd kvenna,...

Germaine Greer á Tengslaneti  III

Germaine Greer á Tengslaneti III

Hér má sjá nokkrar svipmyndir frá öðrum degi Tengslanets-ráðstefnunnar sem hófst með opnunarávarpi Herdísar Þorgeirsdóttur, en hún kynnti Germaine Greer til sögunnar. Heyra má saumnál detta þegar hin mikla kempa femínismans hóf mál sitt og talaði í rúma klukkustund....

Heimsókn Germaine Greer til Íslands

Heimsókn Germaine Greer til Íslands

  KONUR lifa og starfa í auknum mæli í heimi stórfyrirtækja, sem breytir þeim en þær hafa sjálfar engin áhrif á. Þetta segir kvenréttindakonan heimsþekkta, Germaine Greer, en hún kom hingað til lands í gær. Hún segir að spyrja þurfi konur hvort þær séu sáttar við...

Quo vadis “höfundaréttur”?

Dr. Jan Rosen prófessor í einkamálarétti við lagadeild Stokkhólmsháskóla vísar í niðurstöður Herdísar Þorgeirsdóttur varðandi gildissvið 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu á þingiEBU um höfundarrétt í Barcelona. Erindi prófessors Rosen bar titilinn, "Quo vadis...

Vinnufundir í Brussel

Var á tveggja daga stífum vinnufundi í Brussel með samstarfshópi  mínum sem eru sérfræðingar á sviði jafnréttislöggjafar  frá öllum Evrópusambandslöndunum sem og Noregi, Lichtenstein og Íslandi. Átti langt spjall við stöllu mínuHelgu Aune, sérfræðing við lagadeild...

Umræða um skaðabótalög

Umræða um skaðabótalög

Umræða um skaðabótalög í kjölfar umfjöllunar DV. Þetta birtist um málið á heimasíðu dómsmálaráðherra 13. jan. 2006:  Þingflokkur sjálfstæðismanna kom saman í hádeginu og samþykkti meðal annars heimild til Sigurðar Kára Kristjánssonar til að flytja frumvarp til að bæta...

Leiðbeiningareglur um fjölmiðla í kosningum

Guidelines on Media Analysis During Election Observation Missions, byggir á rannsóknum dr. Herdísar Þorgeirsdóttur og fleiri sérfræðinga í Evrópu. Dr. Herdís Þorgeirsdóttir gerði ítarlegarannsókn fyrir Feneyjarnefnd Evrópuráðsins og voru tillögur hennar samþykktar af...

Bókin Journalism Worthy of the Name komin út

Bókin Journalism Worthy of the Name komin út

Bók Herdísar Þorgeirsdóttur, Journalism Worthy of the  Name: Freedom within the Press and the Affirmative Side of Article 10 kom út hjá Brill. Áður hafði doktorsritgerð Herdísar verið gefin út af lagadeild Lundarháskóla en nýja bókin (600 bls.) byggir að miklu leyti á...