Jöfn tækifæri á stjórnmálavettvangi

Jöfn tækifæri á stjórnmálavettvangi

  Var einn af fyrirlesurum á ráðstefnu um jafnrétti kynjanna á stjórnmálavettvangi sem haldin var í Tbilisi í Georgíu. Ræddi meðal annars um sérstakar, tímabundnar ráðstafanir til að flýta fyrir því að raunverulegt jafnrétti karla og kvenna náist enda teljist...

Heimsþing um lýðræði í Strassborg

Heimsþing um lýðræði í Strassborg

Herdís Þorgeirsdóttir var með framsögu á heimsþinginu um lýðræði í Strassborg þar sem þemað var um lýðræði eða aukið eftirlit. Herdís talaði í panel um þar sem til umfjöllunar var hvernig standa ætti vörð um hið borgaralega samfélag nú þegar stjórnvöld setja baráttuna...

Aðalfundur Feneyjanefndar 23. október 2015

Aðalfundur Feneyjanefndar 23. október 2015

Stýri hér á myndinni fundi Feneyjanefndar eftir hádegi föstudaginn 23. október þar sem tekin eru fyrir drög að álitum nefndarinnar varðandi lög sem eiga að stemma stigu við pólitískri spillingu í Úkraínu og fjárframlögum til stjórnmálamanna. Chairing the Friday...

Ársþing Alþjóðasamtaka Lögmanna í Vín

Ársþing Alþjóðasamtaka Lögmanna í Vín

Var með fyrirlestur á ársþingi alþjóðasamtaka lögmanna (International Bar Association) sem nú stendur yfir í Vín. Umræðum stjórnaði barónessa Helena Kennedy (yst til hægri) sem á sæti í bresku lávarðadeildinni. Á myndinni eru aðrir framsögumenn á fundinum í morgun,...

Aðalfundur Feneyjanefndar

Aðalfundur Feneyjanefndar

103. aðalfundur Feneyjanefndar, nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum var haldinn dagana 19. - 20. júní. Stýrði umræðum um drög að áliti Feneyjanefndar um ný afar umdeild fjölmiðlalög í Ungverjalandi. Dómsmálaráðherra Ungverjalands tók þátt í umræðum. Álitið var...

Fundur um félagafrelsi

Fundur um félagafrelsi

Funda- og félagafrelsi eru grundvallarréttindi lýðræðislegrar þátttöku borgara í samfélagingu. Engar skorður má setja þessu frelsi nema í samræmi við alþjóðalega mannréttindasamninga. Var á tveggja daga fundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (OSCE) í Vín. Það...

Kynning á leiðbeiningareglum um félagafrelsi

Kynning á leiðbeiningareglum um félagafrelsi

Leiðbeiningareglur um félagafrelsi sem unnar hafa verið í hópi sérfræðinga á vegum Feneyjanefndar og í samvinnu við OSCE/ODIHR voru kynntar á fundi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í Genf 5. mars. Herdís er einn af höfundum verksins en vinnan við það hefur staðið frá...

Segðu mér á rás 1 (RÚV)

Segðu mér á rás 1 (RÚV)

Verð í viðtali við Sigurlaugu Jónasdóttur í þætti hennar "Segðu mér" kl. 09.05 ár rás 1 í ríkisútvarpinu miðvikudaginn 21. janúar. Hér er upptaka af viðtalinu. Sigurlaug hefur svo þægilega nærveru að ég tók ekki eftir hvað tímanum leið og gleymdi því alveg að ég var í...

Í bítinu á Bylgjunni

Í bítinu á Bylgjunni

Viðtal í bítinu á Bylgjunni hjá Heimi, Gulla og Þráni um tjáningarfrelsi í kjölfar voðaverkana á Charlie Hebdo.     http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP32808 http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP32808...

Lögfræðingateymi á sviði jafnréttismála

Lögfræðingateymi á sviði jafnréttismála

Góðir samstarfsfélagar úr lögfræðingateymi á sviði jafnréttis- og vinnuréttar í Evrópu; frá vinstri Christopher McCrudden prófessor í mannréttindum við háskólann í Belfast; Susanne Burri, sem leiðir þetta starf, Linda Senden prófessor í Evrópurétti við háskólann í...

Félagsleg réttindi – Torino 18. október

Félagsleg réttindi – Torino 18. október

Félagsleg og efnahagsleg réttindi á tímum fjárhagslegra þrenginga var til umræðu á ráðstefnu í Torino þar sem ráðherrar aðildarríkja Evrópurráðsins ræddu m.a. ástandið á grundvelli félagsmálasáttmála Evrópu sem undirritaður var í Torino 1951. Tók þátt í fundinum af...

Fundur með forseta Ítalíu

Fundur með forseta Ítalíu

Forseti Ítalíu, Giorgio Napolitano, bauð stjórn Feneyjanefndarinnar á sinn fund í Quirinale-höllinni fyrir hádegi 10. október. Napolitano, sem hefur verið forseti frá 2006 þekkir vel til starfa Feneyjanefndar eins og fram kom á fundinum en hann hafði góð kynni af...

Félagafrelsi

Félagafrelsi

Á fundi í Varsjá með fulltrúum OSCE/ODIHR vegna undirbúnings alhliða leiðbeininga fyrir aðildarríki Evrópuráðs um lagasetningu á sviði félagafrelsis. (Sjá frétt hér). Fundurinn er haldinn í byggingu (Brühl-höllinni) sem var sprengd í loft upp í síðari...

Nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs

Nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs

Fréttir á Ajara sjónvarpsstöðinni um ráðstefnu sem stjórnlagadómstóll Georgíu stóð fyrir 5. júlí um nýjar ógnir við friðhelgi einkalífs á netinu; vernd gagna o.fl. Þátttakendur voru m.a. dómarar við stjórnlagadómstóla frá Þýskalandi, ýmsum ríkjum austur Evrópu,...

Fyrirlestur í Moskvu 29.  maí

Fyrirlestur í Moskvu 29. maí

Var í boði Stofnunar rússneskra stjórnvalda um lagasetningu og samanburðarlögfræði á ráðstefnu í Moskvu 29. og 30. maí n.k. Var með fyrirlestur og tók þátt í panel-umræðum með Sergey Naryshkin, forseta rússneska þingsins og Olgu Golodec, varaforsætisráðherra...

Fundur í Evrópsku lagaakademíunni 17. maí

Fundur í Evrópsku lagaakademíunni 17. maí

Vinnufundur í Evrópsku lagaakademíunni (European Academy of Law/ ERA) í Trier, 17. maí. Evrópska lagaakademían er ein virtasta stofnun á sviði Evrópuréttar í Evrópu. Á vegum ERA eru haldin námskeið fyrir dómara, embættismenn, lögmenn og aðra sem þurfa á þekkingu á...

Fundur um málefni Suður-Ameríku

Fundur um málefni Suður-Ameríku

Fundur nefndar um málefni Suður-Ameríku og alþjóðlegur vinnufundur um hlutverk dómstóla í að standa vörð um efnhagsleg og félagsleg réttindi á tímum efnhagsþrenginga verður haldinn í bænum Ouro Preto í Minas Gerais-fylki í suðaustur Brasilíu í byrjun maí (höfuðborg...

Réttindi barna í stjórnarskrám

Réttindi barna í stjórnarskrám

Kynnti niðurstöður rannsóknar Feneyjanefndar um réttindi barna í stjórnarskrám aðildarríkja Evrópuráðs á ráðstefnu um réttindi barna sem fór fram í Dubrovnik dagana 27. - 28. mars. Nokkrir ráðherrar aðildarríkja Evrópuráðs sátu ráðstefnuna, þeirra á meðal Hanna Birna...

Fyrirlestur í Genf

Fyrirlestur í Genf

Var með fyrirlestur á fundi í Genf 11. mars um umdeilda lagasetningu í Úkraínu hinn 16. janúar s.l. Fundurinn var haldinn að frumkvæði stjórnvalda í Kanada og fór fram hjá sendinefnd Kanada hjá Sameinuðu þjóðunum. Umfjöllunarefnið var þátttaka borgaralegs samfélags í...

Vinnufundur í Flórens

Vinnufundur í Flórens

Er í hópi sérfræðinga að vinna að langtíma verkefni á sviði mannréttinda. Vorum í Evrópska háskólanum í Flórens í byrjun mars og er myndin tekin í hléi þar sem útsýnið af svölum skólans er óviðjafnanlegt. 

Varaforseti Feneyjanefndar Evrópuráðsins

Varaforseti Feneyjanefndar Evrópuráðsins

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir hefur verið kjörin einn þriggja varaforseta nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, í daglegu tali nefnd Feneyjanefndin. Hlutverk Feneyjanefndar er að veita lögfræðilega ráðgjöf til aðildarríkja á sviði stjórnskipunar, ekki síst þeirra...

Minningargreinar um föður minn

Minningargreinar um föður minn

Andlátstilkynning Þorgeir Þorsteinsson  Þorgeir Þorsteinsson, fyrrverandi sýslumaður og lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli, fæddist í Hermes á Búðareyri við Reyðarfjörð 28. ágúst 1929. Hann lést 27. nóvember 2013. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónsson,...

Ársfundur EWLA í Róm

Ársfundur EWLA í Róm

Ársfundur Evrópusamtaka kvenlögfræðinga var haldinn í Róm hinn 2. nóvember 2013. Hér má sjá ræðuna sem ég flutti við opnun fundarins: Dear colleagues, It is a true pleasure for me to welcome you to the thirteenth annual European Women Lawyers‘ conference, this time in...

Hópur á vegum Feneyjanefndar kemur saman til fundar hinn 20. nóvember 2013 við gerð rannsóknar á stjórnskipulegri vernd á réttindum barna í aðildarríkjum Evrópuráðs. Á myndinni eru umboðsmaður barna í Noregi, Anne Lindboe, Jan Helgesen prófessor, Caroline Martin...

Tashkent 24. október

Tashkent 24. október

  Tók þátt af hálfu Feneyjanefndar í ráðstefnu í Tashkent, Uzbekistan 24. -25. október. Umfjöllunarefni var þróunn mannréttindaverndar í nútímavæðingu ríkja; reynsla Uzbekistan og alþjóðleg viðmið. Á myndinni er ég með Svetlönu Anisimovu, sem starfar fyrir...

Ítölsk lög um ærumeiðingar

Ítölsk lög um ærumeiðingar

Vegna álits Feneyjanefndar um lagasetningu á Ítalíu um ærumeiðingar funduðu sérfræðingar á sviði tjáningarfrelsis og fjölmiðla  með ítölskum stjórnvöldum í Róm hinn 22. október 2013. Á myndinni eru, ásamt Herdísi,  Christoph Grabenwarter, prófessor frá Austurríki og...

Kafli í bók um tjáningarfrelsi

Kafli í bók um tjáningarfrelsi

Grein eftir dr. Herdísi Þorgeirsdóttur, sem birtist upphaflega í bresku lagatímariti (Sweet & Maxwell) um sjálfs-ritskoðun innan fjölmiðla og jákvæðar skyldur ríkja á grundvelli 10. gr. Mannréttindasáttmála Evrópu að tryggja tjáningarfrelsi – er nú komin út...

Stjórn evrópsku lagaakaemíunnar  fundaði fundaði um framtíðar áætlanir akademíunnar í höfuðstöðvum hennar í Trier hinn 8, júní 2013. Home 10. Juni 2013 ERA Trustees debate future strategy At ERA’s 22nd Board of Trustees meeting on Saturday 8 June 2013, some 50 leading...

Í stjórn evrópsku lagaakademíunnar

Í stjórn evrópsku lagaakademíunnar

 Sjá frétt í Morgunblaðinu. Herdís Þorgeirsdóttir hefur verið skipuð í stjórn evrópsku lagaakademíunnar (ERA /European Academy of Law), sem stofnuð var 1992 af aðildarríkjum Evrópusambandsins og byggir á föstum framlögum þeirra, til að mæta þörf á aukinni þekkingu á...

Stjórnarfundur EWLA í Brussel

Stjórnarfundur EWLA í Brussel

Frá stjórnarfundi Evrópusamtaka kvenlögfræðinga í Brussel, í nóvember 2012. Herdís Þorgeirsdóttir, forseti EWLA, kjörin 2009 og endurkjörin annað kjörtímabil 2011, fyrir miðju. Við hlið hennar til vinstri er prófessor Jackie Jones frá Bretlandi, ritari og til hægri er...

Kennsla við lagadeild háskólans í Tbilisi

Kennsla við lagadeild háskólans í Tbilisi

Með laganemum við Tibilisi háskóla í september 2012. Nýlega fékk nemandi minn við lagadeild háskólans í Tibilisi styrk frá sænska ríkinu til að stunda nám í mannréttindum við lagadeild Lundarháskóla. Við ríkisháskólann í Tibilisi í Georgíu eru um 18 þúsund nemendur....

Framboð til forsetakjörs

Framboð til forsetakjörs

Um framboð Herdísar Þorgeirsdóttur til forsetakjörs er fjallað í sérstökum kafla hér á heimasíðunni, þá sérstaklega þau málefni, sem hún lagði áherslu á í þágu lýðræðis og mannréttinda - í greinaskrifum og viðtölum.  

Á kjördag

Á kjördag

Mikið fjör búið að vera á kosningamiðstöð Herdísar Þorgeirsdóttur í dag. Þessi brúðgumi, Rúnar Örn Rafnsson, sem verið var að steggja, var meðal fjölmargra gesta, sem komu við í kosningakaffi.

Herdís búin að greiða atkvæði

Herdís búin að greiða atkvæði

Her­dís Þor­geirs­dótt­ir for­setafram­bjóðandi greiddi laust fyr­ir há­degi at­kvæði í Ráðhúsi Reykja­vík­ur. Í grein í Morg­un­blaðinu í dag sagði hún þess­ar for­seta­kosn­ing­ar vera mik­il­væg­ar. „At­kvæði þitt get­ur ráðið því hvort við kveðjum Ísland hruns og...

Undirbúningur fyrir kappræður á Stöð 2

Undirbúningur fyrir kappræður á Stöð 2

Heidar Jonsson Gangi þér vel, elsku Herdís! June 24, 2012 at 6:18pm · Unlike · 1 Margrét Þorbjörg Johnson Gangi þér vel ! June 24, 2012 at 6:29pm · Unlike · 1 Petur Hauksson Hvað er að ykkur, það er fótbolti, England - Ítalía. June 24, 2012 at 6:42pm · Like Rakel Erna...

Myndir Huldu gætu reynst Herdísi erfiðar

Nafnlaus grein í Viðskiptablaðinu Herdís Þorgeirsdóttir hefur birt lista yfir stuðningsmenn sína og framlög. Hún fékk 100 myndir sem seljast á 50 þúsund stykkið. Herdís Þorgeirsdóttir hefur haft gott úthald í kosningabaráttunni um embætti forseta Íslands. Í liðinni...

Ungt fólk og forsetinn

Forsetinn 2012: Herdís Þorgeirsdóttir Sýn forsetaframbjóðenda á ungt fólk; Pistill og upptökur af framsögu forsetaframbjóðenda á fundinum Ungt fólk og forsetinn Ungt fólk og forsetinn: Herdís Þorgeirsdóttir Herdís um ungt fólk og forsetann: Hvernig getur forseti...

Herdís á Neskaupsstað

Herdís á Neskaupsstað

Sara Bjarnveig Bjarnadóttir pabbi bara flottur þarna í miðjunni grin emoticon June 22, 2012 at 4:51pm · Like · 1 Jóhanna Halldóra Oddsdóttir Löggur í góðum félagsskap wink emoticon June 27, 2012 at 3:57pm · Like Sara Bjarnveig Bjarnadóttir og Herdís í góðum...

Herdís á Egilsstöðum

Herdís á Egilsstöðum

Í húsinu sem langafi minn, Jón Bergsson, reisti á Egilsstöðum. Var í lok 19. aldar eitt stærsta steinhús á Íslandi. Nú rekur afkomandi hans þar hótel. Sveinn Jónsson, frændi minn, stóð fyrir fundi á Egilsstöðum.  

Ískyggi­lega mik­il áhrif fjár­mála­afla

Ískyggi­lega mik­il áhrif fjár­mála­afla

Her­dís Þor­geirs­dótt­ir for­setafram­bjóðandi seg­ir það flækja mynd­ina þegar fjallað er um stjórn­ar­skrána, þá nýju sem er í smíðum, og stjórn­skip­an að í sam­fé­lag­inu eru öfl sem stöðugt eru að efla áhrif sín. Þetta sagði hún á borg­ar­a­fundi í Iðnó í kvöld....

Umfjöllun Eyjunnar um bréf til RÚV

Umfjöllun Eyjunnar um bréf til RÚV

Herdís Þorgeirsdóttir forsetaframbjóðandi vill að utanaðkomandi einstaklingar verði fengnir til að stýra kosningaumfjöllum Ríkisútvarpsins til að tryggja það að hún verði hlutlaus. Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður, skrifaði á dögunum varafréttastjóra RÚV bréf...

Fyrirlestur á lagadeginum 2012

Fyrirlestur á lagadeginum 2012

Var með framsögu í upphafi lagadagsins 2012 sem haldinn var á Grand hotel. Sjá dagskrá hér.  Í sömu lotu var Robert Spano (mynd) með fyrirlestur sem og Arnar Þór Jónsson.  Þemað var traust á dómstólum og tjáningarfrelsið.    

Andmælandi við doktorsvörn

Andmælandi við doktorsvörn

Sendi ykkur kveðju úr lestinni á leið frá Örebro til Stokkhólms þaðan sem ég flýg heim. Hér skín glampandi sól inn um gluggann. Hún var taugaóstyrk ungi doktorsneminn sem var að verja ritgerð sína um lög Islam (Sharia) í ljósi alþjóðlegra mannréttindaákvæða. Allt gekk...

Jónas Kristjánsson í upphafi kosningabaráttu

Jónas Kristjánsson í upphafi kosningabaráttu

AAf Af heimasíðu Jónasar Kristjánssonar fyrrum ritstjóra og samfélagsrýnanda með meiru í upphafi kosningabaráttu Herdísar Þorgeirsdóttur 2012. Herdís verður frábær 30/03/2012 — PUNKTAR Ég get vel hugsað mér að kjósa Herdísi Þorgeirsdóttur sem forseta Íslands. Held að...

Podgorica

Podgorica

Mynd tekin í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands. Nafnið Gorica í Podgorica er serbneska, og þýðir „lítið fjall“, út af borgin stendur á 44 metrum að hæð yfir sjávarmáli.          

Formaður Mannréttindanefndar

Formaður Mannréttindanefndar

Fulltrúi Íslands í nefnd Evrópuráðs um lýðræði með lögum var kjörinn formaður  Mannréttindanefndar Feneyjearnefndar á reglulegum aðalfundi nefndarinnar í desember 2011. Herdís tekur við því sæti af prófessor Karlo Tuori, sem var kjörinn varaforseti Feneyjarnefndar....

Lögmannsréttindi

Lögmannsréttindi

Það skýtur nokkuð skökku við þegar prófessor og doktor í lögum sest á skólabekk með nýstúdentum til að taka grunnpróf í lögfræði - en það gerði undirrituð til þess að öðlast réttindi til að starfa sem héraðsdómslögmaður. Þau réttindi hlaut ég formlega í desember 2011....

Endurkjörin forseti EWLA í Berlín

Endurkjörin forseti EWLA í Berlín

Var endurkjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga (EWLA) á árlegri ráðstefnu sem haldin var í Mannréttindastofnun Þýskalands í Berlín að þessu sinni.  Forseti getur setið hámark tvö kjörtímabil, eða tvö ár í senn. Hér er frétt RÚV af endurkjörinu, frétt Mbl.is og...

Vonarneisti í Hvíta-Rússlandi

Vonarneisti í Hvíta-Rússlandi

The Belarusian general prosecutor, Grigory Vasilevich, has stood up for journalists and defended their right to report on ongoing political protests. According to a 15 July statement issued by his press office, Vasilevich sent a letter to Interior Minister Anatoly...

Ráðstefna um stjórnskipun í Georgíu

Ráðstefna um stjórnskipun í Georgíu

Á fimmtán ára afmæli stjórnlagadómstóls Georgíu var haldin alþjóðlega ráðstefna - um framtíð stjórnskipunar í lýðræðisríkjum - í bænum Batumi þar sem dómstóllinn er með aðsetur. Á myndinni eru framsögumenn, þ. á m. Herdís Þorgeirsdóttir, sem fjallaði um þróunina í átt...

Fyrirlestur á ráðstefnu í Vínarborg

Fyrirlestur á ráðstefnu í Vínarborg

12. - 13. maí 2011 Ráðstefna á vegum innanríkisráðuneytis Austurríkis og Evrópuráðs 12.-13. maí 2011 í Vín. Í móttöku innanríkisráðuneytis; frá vinstri Robert Stein frá ráðuneytinu, Gianni Buquicchio forseti Feneyjarnefndar, Herdís Þorgeirsdóttir fulltrúi í...

Kevin Boyle látinn

Kevin Boyle látinn

Mannréttindalögfræðingurinn Kevin Boyle lést 25. desember 2010. Hann naut alþjoðlegrar virðingar vegna starfa sinna á sem prófessor á sviði tjáningarfrelsis og frumkvöðull að stofnun  Article 19 í London sem vinnur markvisst að rannsóknum  á því sviði tjáningarfrelsis...

Hvíta Rússland

Hvíta Rússland

Þessi dökka mynd er tekin í Minsk í Hvíta Rússlandi haustið 2004. Mennirnir og dökkklædda konan í miðjunni eru vart greinanleg en þetta eru m.a. írskur saksóknari (Matthew Russel), sænsk/þýskur lagaprófessor (Hans Henrik Vogel), Herdís, Gianni Buquicchio...

Ragnarsbók

Ragnarsbók

Nýlega kom út Ragnarsbók, fræðirit til heiðurs Ragnari Aðalsteinssyni hæstaréttarlögmanni. Í tilefni af útgáfu bókarinnar var móttaka haldin í Þjóðmenningarhúsinu. Nokkrir höfunda bókarinnar og fjöldi annarra boðsgesta voru viðstaddir athöfnina. Grein Herdísar...