Lög um félagasamtök í Kyrgyzstan

Lög um félagasamtök í Kyrgyzstan

Feneyjanefndin fer nú yfir umdeild lög um félagasamtök í Kyrgyzstan. Myndin er tekin eftir fund með dómsmálaráðherra landsins, annar til hægri, fyrr í vikunni. Auk fundar með dómsmálaráðherra og embætti átti nefndin fundi með fulltrúum félagasamtaka, lögfræðingum...

Móðganir og slúður refsiverð

Móðganir og slúður refsiverð

Á aðalfundi Feneyjanefndar 23. og 24. júní samþykkti nefndin sautján álit sem lutu að lagasetningu í átta ríkjum: Armeníu, Bosníu Hersegóvínu, Georgíu, Haiti, Kyrgyzstan, Moldóvu, Montenegro og Póllandi. Ég vann að tveimur þessara álita, sem bæði varða félagafrelsi og...

Októberfundur Feneyjanefndar

Októberfundur Feneyjanefndar

Forseti og varaforseti Feneyjanefndar. Venice, Scuola Grande di San Giovanni Evangelista - the Venice Commission has published several opinions concerning ten states that were adopted and endorsed at is latest plenary session last week. - Armenia: the joint Opinion of...

Fyrirhuguð fjölmiðlalög í Kyrgyzstan

Fyrirhuguð fjölmiðlalög í Kyrgyzstan

Fulltrúar Feneyjanefndar áttu fundi með stjórnvöldum í Bishkek, höfuðborg Kyrgyzstan dagana 11. til 12. september vegna álits sem um fyrirhugup fjölmiðlalög í landinu. Álitið verður kynnt á aðalfundi nefndarinnar í byrjun október. Myndin er tekin í dómsmálaráðuneytinu...

Málþing um réttarríki

Málþing um réttarríki

Svíar sem hafa verið í forsæti fyrir Ráði Evrópuráðsins - the Council of the European Union - sl. hálft ár luku því hlutverki með stóru málþingi í Stokkhólmi hinn 21. og 22. júní. Herdís Þorgeirsdóttir var með framsögu af hálfu Feneyjanefndar Evrópuráðsins en þemað...

Ræða í Riksdagen, sænska þinginu

Ræða í Riksdagen, sænska þinginu

Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir var með framsögu af hálfu Feneyjanefndar á fundi í Riksdagen, sænska þinginu, sem stjórnskipunarnefnd þingisns stóð fyrir. Þema fundarins var lýðræði í Evrópu og réttarríkið. Aðrir framsögumenn voru m.a. Didier Reynsders dómsmálaráðherra...

New York Times vísar í álit Feneyjanefndar

New York Times vísar í álit Feneyjanefndar

Stórblaðið New York Times segir frá því að tyrknesk stjórnvöld hafi samþykkti umdeilt ný hegningarlagaákvæði þar sem dreifing ,,falsfrétta" geti varðað allt að þriggja ára fangelsi og helmingi lengri tíma sé miðlunin nafnlaus. Blaðið vísar í álit Feneyjanefndar sem...

Viðtal við Voice of America

Viðtal við Voice of America

Voice of America tók viðtal við mig Herdísi Kjerulf Þorgeirsdóttur venga áforma tyrkneskra stjórnvalda um að gera dreifingu falsfrétta refsiverðar. Málið hefur vakið alþjóðlega athygli. Stjórnarandstaðan í Tyrklandi, mannréttindasamtök og blaðamenn hafa gagnrýnt þessi...

Mannréttindi, samfélagsmiðlar og lýðræði

Mannréttindi, samfélagsmiðlar og lýðræði

Hinn 15. september talaði Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir af hálfu Feneyjanefndar á alþjóðlegri ráðstefnu Stjórnlagadómstóls Lettlands í Riga. Tilefni fundarins var 100 ára afmæli stjórnarskrár landsins og 25 ára afmæli dómstólsins. Efni fundarins laut að vernd...

Varhugaverð fjölmiðlalög í Azerbaijan

Varhugaverð fjölmiðlalög í Azerbaijan

Talaði fyrir áliti á Feneyjanefndarfundi um ný fjölmiðlalög í Azerbaijan sem þrengja verulega að frelsi blaðamanna, bloggara og sjálfstæði fjölmiðla. Í ofanálag við lög sem þegar hafa verið sett er fjölmiðlum gert ókleift að sinna hlutverki sínu sem varðhundur...

Umdeild fjölmiðlalög

Umdeild fjölmiðlalög

Feneyjanefnd undirbýr nú álit um nýsett afar umdeild fjölmiðlalög í Azerbajan. Óttast er um afdrif blaðamennsku og framtíð tjáningarfrelsis í landinu. Áttum fundi með blaðamönnum og lögmönnum í Azerbaijan ásamt erlendum erindrekum í landinu.

Erindi á ráðstefnu háskólans í Genf

Erindi á ráðstefnu háskólans í Genf

Flutti erindi á ráðstefnu um tjáningarfrelsi  við Genfarháskóla þar sem ég ræddi m.a. mikilvægi pólitískrar umræðu, samfélagsmiðla og  44 milljarða dollara samning Elon Musk við Twitter, stærstu kaup einstaklings nokkru sinni og hættuna á því þegar olígarkar og...

Talað fyrir áliti um Istanbul-samninginn

Talað fyrir áliti um Istanbul-samninginn

Á desemberfundi Feneyjanefndar Evrópuráðsins (9-11. desember 2021) kynnti Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir, einn höfunda álits um stjórnskipulegar afleiðingar Istanbulssamningsins í Moldóvu. Þetta var svonefnt Amicus Curiae álit sem útleggst sem ráðgjöf veitt dómstól að...

Um kosningar í Silfrinu

Um kosningar í Silfrinu

Var kölluð í Silfrið þar sem fjallað var um kosningar og eftirmála vegna misbresta í talningu og fleira. Ræddi hvað þyrfti til að kosningar væru gerðar ógildar, viðmið þau sem sett eru fram af Feneyjanefnd til þess að framkvæmd kosninga standist kröfur...

Kosningaúrslit og úrræði í stöðunni

Kosningaúrslit og úrræði í stöðunni

Tók þátt í pallborðsumræðum  á visir.is með  Sigmari Guðmundssyni alþingismanni og Baldri Þórhallssyni prófessor um nýafstaðnar kosningar, meinta ágalla og möguleg úrræði. Mikilvægt að betrumbæta lagaumhverfi og framkvæmd kosninga en Feneyjanefndin hefur lagt áherslu...

Þróun í stjórnskipun á fundi í Moskvu

Þróun í stjórnskipun á fundi í Moskvu

Var með framsögu af hálfu Feneyjanefndar á fundi í Moskvu á vegum Stofnununar um samanburðarlögfræði sem heyrir undir stjórnvöld í Rússlandi. Efni fundarins var þróun á vettvangi stjórnskipunar í Rússlandi sem á alþjóðavettvengi. Erindi mitt fjallaði um mikilvægi þess...

Störf fyrir Feneyjanefnd 2020

Störf fyrir Feneyjanefnd 2020

Feneyjanefnd samþykkti á aðalfundi í október sl þrjú álit sem ég var einn höfunda. Ásamt þremur öðrum vantir fn ég að skýrslu  um saknæmi þess að kalla eftir friðsamlegum en róttækum breytingum á stjórnskipun frá sjónarhóli Mannréttindasáttmála Evrópu, Frá því því...

Herdís meðal umsækjenda

Herdís meðal umsækjenda

Frétt Morgunblaðsins hinn 11. desember 2019. Her­dís Kjerulf Þor­geirs­dótt­ir er meðal þeirra sem sóttu um starf út­varps­stjóra. Rík­is­út­varpið til­kynnti í gær að 41 hefði sótt um stöðuna. Her­dís staðfest­ir þetta í sam­tali við mbl.is. Her­dís er doktor í...

Teymi lögfræðinga um kynjajafnrétti í Evrópu

Teymi lögfræðinga um kynjajafnrétti í Evrópu

Sótti árlegan fund teymis lögfræðinga frá aðildarríkjum Evrópusambandsins og Evrópska efnahagssvæðisins EES, á vettvangi jafnréttislöggjafar og vinnuréttar, sem ég hef starfað með frá árinu 2003. Við fundum árlega í Brussel en á þess á milli felst starf okkar í því að...

Hatursorðræða eða pólitísk umræða

Hatursorðræða eða pólitísk umræða

Talaði í dag af hálfu Feneyjanefndar um tjáningarfrelsi og hatursorðræðu á alþjóðlegri ráðstefnu um vernd mannréttinda í tilefni af því að 15 ár eru frá því að embætti umboðsmanns var stofnað í Armeníu - í þjóðþinginu í höfuðborg landsins, Yerevan. Spoke on behalf of...

Réttarríkið og umbætur í stjórnsýslu

Réttarríkið og umbætur í stjórnsýslu

Ræddi réttarríkið og umbætur í stjórnsýslu af hálfu Feneyjanefndar Evrópuráðsins m.a. í boði stjórnvalda í Jórdaníu. Þetta eru svonefnd Unidem Med námskeið fyrir embættismenn og fulltrúa stjórnvalda fyrir botni Miðjarðarhafs, þ.e. ríkjum Norður-Afríku og í Mið...

Lög um úkraínsku sem ríkistungumál

Lög um úkraínsku sem ríkistungumál

Sendinefnd á vegum Feneyjanefndar átti fundi með fulltrúum stjórnvalda, þingmönnum stjórnar og stjórnarandstöðu, dómurum stjórnlagadómstóls, fulltrúum ráðuneyta og félagasamtaka í ferð til Kiev hinn 24. október sl. vegna fyrirhugsaðs álits nefndarinnar um nýsett lög...

Mynd frá Minsk af fundi með Lukashenko

Mynd frá Minsk af fundi með Lukashenko

  Var að berast þessi mynd frá Minsk sem tekin var eftir fund með Alexander Lukashenko forseta Hvíta Rússlands sem ég fór á sem fulltrúi Feneyjanefndar Evrópuráðsins - fékk tækifæri til að ræða við hann um mikilvægi mannréttinda í réttarríki þar sem einstaklingur...

Bianca Jagger

Bianca Jagger

Á alþjóðlegri ráðstefnu um fjölmiðlafrelsi í London dagana 10. og 11. júlí sl. var einn gestana Bianca Jagger en hún er velgjörðarsendiherra Evrópuráðsins í baráttunni gegn dauðarefsingum. Bianca Jagger var á árum áður eitt "heitasta celeb" samtímans þegar hún var...

Alþjóðleg fjölmiðlaráðstefna í London

Alþjóðleg fjölmiðlaráðstefna í London

Talaði af hálfu Feneyjanefndar á alþjóðlegri fjölmiðlaráðstefnu í London 10. og 11. júlí sl. Fjallaði um öryggi blaðamanna; réttinn til lífs og tjáningar og sagði frá starfi Feneyjanefndar þ.á m. áliti sem ég og fleiri unnum. Þingmannasamkunda Evrópuráðsins fór þess á...

Viðmiðunarreglur fyrir Umboðsmenn

Viðmiðunarreglur fyrir Umboðsmenn

Á aðalfundi sínum hinn 15. mars sl. samþykkti Feneyjanefnd Evrópuráðsins 25 grundvallarviðmið til verndar embættum umboðsmanna en mörg þeirra hafa sætt ítrekuðum ofsóknum á undangengnum árum. Embætti umboðsmanna eru mikilvæg í lýðræðisríkjum; þjónusta þeirra  þeirra...

Fjárframlög til félagasamtaka

Fjárframlög til félagasamtaka

Á aðalfundi sínum hinn 15. mars sl. samþykkti Feneyjanefnd Evrópuráðsins nýja skýrslu um fjárframlög til félagasamtaka sem unnin var af hópi sérfræðinga sem eru fulltrúar í nefndinni: Herdísi Þorgeirsdóttur, Richard Clayton, Söru Cleveland, Veroniku Bilkova, Martin...

Fundur með framkvæmdastjóra Evrópuráðs

Fundur með framkvæmdastjóra Evrópuráðs

Forsvarsmenn helstu stofnana Evrópuráðs sátu fund með framkvæmdastjóra Evrópuráðsins í höfuðstöðvum þess í Strassborg hinn 4. febrúar þar sem farið var yfir stöðu mála. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir sat fundinn af hálfu Feneyjanefndar sem fyrsti varaforseti...

Styrking stjórnskipunar á Möltu

Styrking stjórnskipunar á Möltu

Sendinefnd frá Feneyjanefnd Evrópuráðsins átti fundi með stjórnvöldum á Möltu sem leituðu til nefndarinnar um aðstoð við að styrkja stjórnskipun landsins, þ. á m frekari aðgreiningu ríkisvalds, sjálfstæði dómsstóla og réttarríkið almennt. Sama beiðni hafði áður komið...

Aðalfundur Feneyjanefndar

Aðalfundur Feneyjanefndar

  In an Opinion adopted today, the Council of Europe’s Venice Commission expresses concern that many draft amendments to the Criminal Code and the Criminal Procedure Code in Romania seriously weaken the effectiveness of its criminal justice system to fight...

Réttarríkið og stjórnsýslan

Réttarríkið og stjórnsýslan

Á  kennslu-ráðstefnu í Túnis hinn 24. september var ég með fyrirlestur um réttarríkið og stjórnsýsluna en ráðstefnuna sátu einmitt fulltrúar stjórnsýslunnar í Túnis. Ein helsta orsök byltingarinnar ,,Arabavorið" svokallaða sem hófst í Túnis í janúar 2011 og breiddist...

Umbylting  í stjórnsýslu

Umbylting í stjórnsýslu

Umbætur og umbylting í stjórnsýslunni var  inntak þriggja daga námskeiðs (24.-27.  sept 2018) sem haldið var í Túnis fyrir opinbera  starfsmenn  í ríkjum Norður Afríku og Arabaheiminum - svokölluð UniDem námskeið sem Feneyjanefndin stendur  m.a. fyrir. Hér er...

Konur í stjórnmálum

Konur í stjórnmálum

Verð með framsögu á ráðstefnu sem haldin verður Rabat í Marokkó á vegum þingmannasamkundu Evrópuráðsins þingsins í  boði konungdæmisins í Marokkó um konur í stjórnmálum og hvernig miði í átt til jafnréttis. Ráðstefnan verður haldin hinn 5. júlí og er skipulögð í...

Að ryðja brautina fyrir konur

Að ryðja brautina fyrir konur

Tók þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um jafnréttismál, sem fyrsti varaforseti Feneyjanefndar Evrópuráðsins. Ráðstefnan var haldin á vegum Evrópuráðsins og utanríkisráðuneytis Danmerkur en Danir fara um þessar mundir með formennsku í ráðherranefnd Evrópuráðsins.  Heiti...

Gagnsæi um fjárframlög til félagasamtaka

Gagnsæi um fjárframlög til félagasamtaka

Sérfræðingar á vegum Feneyjanefndar, þ.á m. dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir,  fara um þessar mundir yfir fyrirhugaðar breytingar á lögum í Rúmeníu sem eiga að auka gagnsæi varðandi fjárframlög til félagasamtaka.  Það var þingmannasamkunda Evrópuráðsins í Strassborg...

Hlutverk stjórnlagadómstóla við lausn átaka

Hlutverk stjórnlagadómstóla við lausn átaka

Opnaði alþjóðlega ráðstefnu stjórnlagadómstóla fyrir hönd Feneyjanefndar hinn 19. október 2017. Ráðstefnan var haldin fyrir tilstuðlan stjórnlagadómstóls Armeníu og Feneyjanefndarinnar. Megin þemað varðaði hlutverk stjórnlagadómstóla í lausn átaka og voru fyrirlesarar...

Réttarríki gegn spillingu í Afríku

Réttarríki gegn spillingu í Afríku

Á fundi í dag í Rabat í Marókko þar sem ég kynnti helstu viðmið réttarríkisins eins og Feneyjanefndin hefur sett þau fram fyrir ráðamönnum/konum í Arabaheiminum og ríkjum Afríku sem mörg hver eiga í miklum erfiðleikum vegna mikillar spillingar. En erindi fundarins var...

Lög um félagasamtök í Ungverjalandi

Lög um félagasamtök í Ungverjalandi

Feneyjanefndin samþykkti s.l. föstudag bráðabirgðaálit, með frekari útskýringum, unnið af þremur fulltrúum nefndarinnar. Bráðabirgðaálit eru álit sem unnin eru þegar mikið liggur við að koma tillögum áleiðis til stjórnvalda áður en lög eru sett; í þessu tilviki...

Hlutverk stjórnlagadómstóla og réttarríkið

Hlutverk stjórnlagadómstóla og réttarríkið

Opnaði ráðstefnu af hálfu Feneyjanefndar í Minsk í Hvíta Rússlandi sem haldin var í samvinnu við Stjórnlagadómstól Hvíta Rússlands með stuðningi Evrópuráðsins og Evrópusambandsins en umfjöllunarefnið var: Hlutverk stjórnlagadómstóla í að tryggja réttarríkið við...

Stöð 2 um Erdogan og framhaldið

Stöð 2 um Erdogan og framhaldið

Var í viðtali hjá Sindra Sindrasyni eftir kvöldfréttir á Stöð 2 ásamt Hjörleifi Sveinbjörnssyni sem búið hefur í Istanbúl undanfarin ár ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur fyrrv. utanríkisráðherra. Sindri spurði um manninn Erdogan, fylgið hans og...

Einræði fest í sessi í Tyrklandi

Einræði fest í sessi í Tyrklandi

Viðtal í kvöldfréttum RÚV í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrárbreytingarnar í Tyrklandi. http://www.ruv.is/frett/urkynjad-ferli-i-tyrklandi Miklir ágallar voru á framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Tyrklandi að mati alþjóðlegra eftirlitsnefndar....

Desemberfundur Feneyjanefndar

Desemberfundur Feneyjanefndar

Á Feneyjafundinum 9.-10. desember samþykkti Feneyjanefndin m.a. álit um neyðarlögin í Tyrklandi, sjá hér; lög um stjórnlagadómstól Úkraínu, sjá hér. Roberto Caldas forseti milliríkjadómstóls mannréttinda Ameríkuríkja var einn þeirra sem ávarpaði fundinn. Vandi ýmissa...

Á hringbraut

Á hringbraut

Hér má sjá upptöku af þættinum Þjóðbraut á sunnudegi í stjórn Sigurjóns M. Egilssonar. Ræddi m.a. lýðræðismál, stjórnmál í Bandaríkjunum og víðar. Hefst ca. á 30 mínútu.

Gátlisti fyrir Réttarríkið

Gátlisti fyrir Réttarríkið

Kynnti gátlista til að meta stöðu réttarríkis fyrir laganefnd þings Evrópuráðsins í fyrradag í viðurvist formanns ráðherranefndar Evrópuráðsins Marinu Kaljurand utanríkisráðherra Eistlands (mér á vinstri hö0nd) og Anne Brasseur fyrrum forseta þingsins (mér á hægri...

Fer yfir umdeild lög um internetið í Tyrkland

Fer yfir umdeild lög um internetið í Tyrkland

Er í teymi sérfræðinga sem eru með til skoðunar afar umdeild lög í Tyrklandi um internetið. Áttum fundi í vikunni í Ankara, höfuðborg Tyrklands með stjórnvöldum; ráðuneyti fjarskipta, innanríkisráðuneyti, hæstarétti, stjórnlagadómstól landsins, lögmannafélaginu og...

Lýðræði og mannréttindi í latnesku Ameríku

Lýðræði og mannréttindi í latnesku Ameríku

SPILLING ER HITAMÁL Í LATNESKU AMERÍKU Talaði á alþjóðlegri ráðstefnu í háskólanum í Mexíkó (El Colegio de Mexico) á vegum kosningadómstóls landsins (Tribunal Federal Electoral, TRIFE) um lýðræði, framkvæmd alþjóðlegra mannréttindasáttmála og dómaframkvæmd varðandi...

Umdeild ákvæði tyrkneskra hegningarlaga

Umdeild ákvæði tyrkneskra hegningarlaga

Sérfræðingar frá Feneyjanefnd (Nefnd Evrópuráðsins um lýðræði með lögum) fóru til Ankara í Tyrklandi til fundar við stjórnvöld; ráðherra, dómara, saksóknara og fleiri vegna umdeildra ákvæða tyrkneskra hegningarlaga sem nefndin skoðar að beiðni þingmannasamkundu...

Endurkjörin varaforseti Feneyjanefndar

Endurkjörin varaforseti Feneyjanefndar

  Dr. Herdís Þorgeirsdóttir var endurkjörin varaforseti nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, betur þekkt sem Feneyjanefndin, hinn 20. desember s.l. og var hún sú eina af þremur varaforsetum kjörnum í síðustu kosningum 2013 sem hlaut endurkjör....

Starfsfélagi í Feneyjanefnd

Starfsfélagi í Feneyjanefnd

Meðfylgjandi mynd er af tveimur fulltrúum í Feneyjanefnd; a.v. Herdísi Þorgeirsdóttur frá Íslandi og h.v.  fulltrúa Bandaríkjanna Söru Cleveland á fundi undirnefndar um grundvallaréttindi 18. desember s.l.  Sara Cleveland er prófessor við lagadeild Columbia-háskólans...

Jöfn tækifæri á stjórnmálavettvangi

Jöfn tækifæri á stjórnmálavettvangi

  Var einn af fyrirlesurum á ráðstefnu um jafnrétti kynjanna á stjórnmálavettvangi sem haldin var í Tbilisi í Georgíu. Ræddi meðal annars um sérstakar, tímabundnar ráðstafanir til að flýta fyrir því að raunverulegt jafnrétti karla og kvenna náist enda teljist...