Tyrknesk stjórnvöld í Ankara sæta vaxandi gagnrýni í alþjóðasamfélaginu vegna ofsókna á hendur blaðamönnum og andófsmönnum, sem gagnrýna þau. Feneyjanefndin samþykkti á fundi sínum í mars álit á framkvæmd nákvæða tyrknesku hegningarlaganna sem bitna sérstaklega á fjölmiðlum og andófsmönnum. Sjá hér.