Myndbönd

v

 

Lokaumræður á RÚV  í forsetakosningum þann 29. júní, 2012.

Viðtal við N4 á Akureyri á ferð um landið rúmri viku fyrir kjördag.

Forsetaframbjóðendur með ungu fólki í Ráðhúsinu 25. júní 2012

Hvert stefnum við? Herdís Þorgeirsdóttir from Þjóðkirkjan on Vimeo. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor fjallar um hugmyndir nútímastjórnskipunar.

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir prófessor við lagadeildina á Bifröst stofnaði Tengslanet- Völd til kvenna og skipulagði fyrstu ráðstefnuna vorið 2004. Heimsfrægir fyrirlesarar sóttu ráðstefnurnar og öflugar íslenskar konur alls staðar að fjölmenntu á þessar vinsælu ráðstefnur en hér er myndband frá þeirri sem haldin var vorið 2010.

 

 

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. Since 2003 she has been a member of the Network of Legal Experts that ensures the European Commission is kept informed in relation to important legal…