Staða kvenna og stúlkubarna í fátæku landi

Er að undirbúa fyrirlestur vegna ráðstefnu í einu af fyrrum Sovétlýðveldunum og því fátækasta af þeim öllum. Samtök kvenlögfræðinga hafa skipulagt ráðstefnuna. Þetta minnsta ríki Mið-Asíu er aðili að öllum helstu alþjóðlegu mannréttindasamningunum; þ. á m. samningnum um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi og samningnum um afnám allrar mismununar gagnvart konum. Engu að síður benda alþjóðleg mannréttindasamtök (Amnesty International; Human Rights Watch o.fl)  á það að mannréttindi eru þarna lítilsvirt; spilling mikil; tjáningarfrelsi fótumtroðið og hátt í helmingur kvenna og stúlkubarna í landinu hefur sætt ofbeldi innan fjölskyldunnar.

 

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…