Yearly Archives: 2008

Rit til heiðurs Antonio La Pergola

Rit til heiðurs Antonio La Pergola

antonia la pergolaÚt er komið rit með greinum eftir þekkta fræðimenn á sviði stjórnskipunar og mannréttinda, birt til heiðurs minningu Antonio La Pergola, fyrrum forseta Feneyjanefndar Evrópuráðsins.

La Pergola var þekktur ítalskur lögspekingur, prófessor, dómari við Evrópudómstólinn og síðast forseti Feneyjanefndar Evrópuráðsins. Hann var fæddur 1931 og lést í Róm í júlí 2007. Ritinu, Liber Amicorum, er ritstýrt af Pieter van Dijk og Simona Granata-Menghini. Herdís Þorgeirsdóttir skrifar kafla um áhrif spillingar á lýðræðisþróun.

 

 

Fundur um fjölmiðla og fjármálahrun í Strassborg

Fundur um fjölmiðla og fjármálahrun í Strassborg

Viðtal í  Fréttablaðinu við Herdísi um þátttöku hennar á fundi um fjölmiðla hjá Evrópuráðinu í Strassborg: “Við ætlum meðal annars að ræða hvernig fjölmiðlum er gert kleift að rækja hlutverk sitt sem varðhundar almennings og hvaða úrræði eru til staðar takist það ekki,” segir dr. Herdís Þorgeirsdóttir, prófessor við Háskólann á Bifröst. Skýrsla hennar áContinue Reading

Frétt um að Judith Resnik hafi talað á Tengslaneti

Sjá hér.

Rannsóknarniðurstöður Herdísar kynntar í Bandaríkjunum

Rannsóknarniðurstöður Herdísar kynntar í Bandaríkjunum

Rannsókn íslensk lagaprófessors kynnt æðstu dómurum Bandaríkjanna, eins og segir í fyrirsögn í Fréttablaðinu í dag, 19. júlí, á bls. 6. Það er Judith Resnik lagaprófessor á Yale sem kynnir  niðurstöður rannsókna Herdísar Þorgeirsdóttur á ársfundi forseta hæstaréttar Bandaríkjanna og dómstjóra æðstu dómstóla landsins, í erindi sem hún flytur. “Það er mikill heiður að rannsóknContinue Reading

2008 ársþing EWLA í London

2008 ársþing EWLA í London

Áttunda árleg ráðstefna Evrópusamtaka kvenlögfræðinga var haldin í London dagana 4. – 5. júlí 2008.  Margir áhugaverðir fyrirlesarar töluðu á ráðstefnunni, þ.á m. hvítklædda konan til vinstri á myndinni hér til hliðar. Hún er danskur þingmaður og heitir Hanne Severinesen. Hún var sérstakur ráðgjafi Juliu Timoshenko, forseta Úkraníu en Hanne sat á Evrópuráðsþinginu í StrassborgContinue Reading

Kynjakvóti í stjórnum fyrirtækja

Varaði við ástandinu fyrir tveimur árum síðan Steinþór Helgi Arnsteinsson skrifar 19. júní 2008 18:59 Í tilefni kvenréttindadagsins ræddi Vísir við Dr. Herdísi Þorgeirsdóttur, prófessor við Háskólann á Bifröst, um stöðu kvenna í stjórnum fyrirtækja. Hún segir að sú staða sem er uppi núna þar sem ungir karlmenn eru helst í framvarðasveitinni sé ekki góðContinue Reading

Fyrirlestur um upplýsingarétt í Montenegro

Fyrirlestur um upplýsingarétt í Montenegro

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir heldur framsöguerindi á ráðstefnu sem er haldin sameiginlega á vegum Evrópusambandsins og þings Evrópuráðsins til styrktar þjóðþingum.  Ráðstefnan fjallar um aðgengi að upplýsingum og tengsl þjóðþinga við fjölmiðla og fer fram í þinginu í Montenegro föstudaginn 6. júní. Erindi -Herdísar fjallar um upplýsingarétt og ber yfirskriftina: “The public´s right to know, theContinue Reading

Tengslanet IV ráðstefnan 2008

Tengslanet IV ráðstefnan 2008

Umfjöllun Viðskiptablaðsins um fjölmennsustu ráðstefnu sem haldin er í íslensku atvinnulífi: INNLENT Konur eiga langt í land þegar kemur að völdum og áhrifum í samfélaginu Ráðstefnan Tengslanet IV – Völd til kvenna hófst í gær í Háskólanum á Bifröst. Þetta er í fjórða sinn sem ráðstefnan er haldin en yfirskrift hennar í ár er „KonurContinue Reading

TENGSLANET IV – Völd til kvenna

TENGSLANET IV – Völd til kvenna – 30. maí, 2008 „KONUR & RÉTTLÆTI“   mars, 2008 Ágæta Tengslanet, Þakka ykkur kærlega fyrir síðast og fyrir ykkar þátt í því að gera ráðstefnuna Tengslanet III – Völd til kvenna – að  fjölmennustu  ráðstefnu í íslensku viðskiptalífi árið 2006. Auðvitað átti hin heimsþekkta Germaine Greer sinn þáttContinue Reading

Tengslanet – IV: völd til kvenna

Tengslanet – IV: völd til kvenna Ráðstefna á Bifröst  29. – 30. maí 2008 ”Konur og Réttlæti” Dagskrá Fimmtudagurinn 29. maí 2008     Kl. 1630         Mæting á Bifröst og skráning   Kl. 17.30         Upphitun við rætur Grábrókar Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class, stjórnar upphitun áður en haldið er í göngu á  Grábrók.Continue Reading