Pistlar

Ógnir við stjórnskipulegt réttlæti í fyrrum alræðisríkum

Ógnir við stjórnskipulegt réttlæti í fyrrum alræðisríkum

Meðfylgjandi er framsaga sem flutt var á alþjóðlegri ráðstefnu í Batumi í Georgíu um stjórnskipulegt réttlæti í fyrrum alræðisríkum kommúnismans þar sem stjórnlagadómstólar eiga víða undir högg að sækja og þar sem dómarar eru skipaðir á grundvelli pólitísks þýlyndis. Sjá hér: cdl-ju2016014-e Meðfylgjandi myndir eru frá ráðstefnunni þar sem forseti Georgía tilkynnti um nýjar skipanir…

Feneyjanefnd gagnrýnir breytingar á stjórnarskrá Azerbaijan

Feneyjanefnd gagnrýnir breytingar á stjórnarskrá Azerbaijan

Feneyjanefnd í bráðabirgðaáliti, sem sagt er frá á forsíðu Evrópuráðsins í dag – gagnrýnir fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá Azerbaijan sem bornar verða undir þjóðaratkvæði 26. september n.k.  Breytingarnar munu hafa mikil áhrif á valddreifingu í Azerbaijan þar sem þær færa forseta landsins aukin og fordæmalaus völd. Kjörtímabil hans verður lengt úr fimm í sjö ár….

Álit á lögum í Rússlandi sem hefta félagafrelsi

Álit á lögum í Rússlandi sem hefta félagafrelsi

Hér má sjá álit Feneyjanefndar, Nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, sem ég vann ásamt tveimur öðrum og var samþykkt á síðasta aðalfundi nefndarinnar í júní sl. en það varðar breytingar á lögum í Rússlandi um “óæskilega” starfsemi erlendra og alþjóðlegra félagasamtaka í landinu. Sjá hér.

Aldursfordómar eitt megin viðfangsefni feminismans

Aldursfordómar eitt megin viðfangsefni feminismans

Isabella Rosselini var rekin frá Lancome 43 ára af því andlit hennar var ekki lengur tákn draumsins um eilífa æsku heldur áminning til kvenna um þann meinta ömurlega veruleika sem beið þeirra við að eldast. Nú hefur hún verið ráðin aftur sem andlit Lancome þar sem karlar eru ekki lengur ráðandi í forystu. Aldursfordómar ættu…

Glæsilegasta landkynning sem Ísland hefur fengið

Glæsilegasta landkynning sem Ísland hefur fengið

Íslensku strákarnir stórkostlegir. Glæsilegasta landkynning sem Ísland hefur fengið! Þeir áunnu sér aðdáun og virðingu umheimsins. Franska liðið þakkaði þeim drengilega baráttu eftir leikinn í gær. Undir handleiðslu Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar sýndu þeir að vilji er allt sem þarf og góð skipulagning. Þeir sýndu karakter í leiknum, voru aldrei með óhemjugang eða prímadonnustæla; en…

Að hafa átt samtal við þjóðina

Að hafa átt samtal við þjóðina

Fjöldi fólks hefur nú boðið sig fram til að gegna embætti forseta Íslands. Ekki sér fyrir endan á framboðum.  Forseti Íslands er þjóðhöfðingi, æðsti embættismaður ríkisins og kemur fram fyrir hönd lands og þjóðar á alþjóðavettvangi. Burtséð frá því hvort fólki finnst þetta embætti tímaskekkja eða hvaða breytingar megi hugsanlega gera á því, þá er ekki…

Álit Feneyjanefndar á umdeildum ákvæðum tyrkneskra hegningarlaga

Álit Feneyjanefndar á umdeildum ákvæðum tyrkneskra hegningarlaga

Tyrknesk stjórnvöld í Ankara sæta vaxandi gagnrýni í alþjóðasamfélaginu vegna ofsókna á hendur blaðamönnum og andófsmönnum, sem gagnrýna þau. Feneyjanefndin samþykkti á fundi sínum í mars álit á framkvæmd nákvæða tyrknesku hegningarlaganna sem bitna sérstaklega á fjölmiðlum og andófsmönnum. Sjá hér.

Ræða flutt á ráðstefnu í Mexíkó um mannréttindi og lýðræði

Ræða flutt á ráðstefnu í Mexíkó um mannréttindi og lýðræði

A presentation by Herdís Kjerulf Thorgeirsdóttir,  Vice President of the Venice Commission at the International Seminar on Constitutional Courts and Democracy held by the Electoral Court of Mexico and El Colecio de Mexico in Mexico city on 3 and 4 March 2016 “Conventionality control and democratic principles”   I.     Introduction International human rights treaties play a…

Óspillanlegur

Óspillanlegur

Ég er ekki ein um það að líta á nokkra dómara í sögu Hæstaréttar Bandaríkjanna sem framúrskarandi hugsuði. Enda varði ég mörgum árum í að bera saman dóma Hæstaréttar Bandaríkjanna á sviði tjáningarfrelsis og dóma Mannréttindadómstóls Evrópu.  Louis Brandeis varð mér innblástur í löngu ferli vegna djúphugsaðra og vel skrifaðra sérálita á sviði tjáningarfrelsis. Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur…

Forsetakosningar, veldisvöxtur auðræðis og dauði Scalia

Forsetakosningar, veldisvöxtur auðræðis og dauði Scalia

Forseti Bandaríkjanna er ekki bara þjóðhöfðingi og æðsti maður framkvæmdavaldsins  heldur einnig yfirmaður alls heraflans, sem er sá stærsti í veröldinni. Kosningar í embætti forseta Bandaríkjanna skipta umheiminn því miklu máli. Sú sérkennilega staða er komin upp í bandarísku forsetakosningunum að tveir utangarðsmenn eru að skjóta hefðbundum pólitíkusum ref fyrir rass með andstöðu við ítök fjármálaafla í stjórnkerfi…

herdis.is