Fjölmiðlafrelsi í Hvíta Rússlandi

Herdís Þorgeirsdóttir var með framsögu um fjölmiðlafrelsi í Minsk, Hvíta Rússlandi en ráðstefnan var á vegum stjórnlagadómstóls landsins og sátu hana bæði fulltrúar stjórnvalda, alþjóðastofnana og mannréttindasamtaka. Á myndinni eru ásamt fulltrúum frá Evrópuráðinu, dómarar við stjórnlagadómstólinn í Hvíta Rússlandi, þ.á m. forseti dómstólsins Grigory Vasilevich.

 

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…