Desemberfundur Feneyjanefndar

Á Feneyjafundinum 9.-10. desember samþykkti Feneyjanefndin m.a. álit um neyðarlögin í Tyrklandi, sjá hér; lög um stjórnlagadómstól Úkraínu, sjá hér. Roberto Caldas forseti milliríkjadómstóls mannréttinda Ameríkuríkja var einn þeirra sem ávarpaði fundinn. Vandi ýmissa stórra ríkja í Suður-Ameríku er gífurlegur og margvíslegur. Spilling setur mark sitt á stjórnmál í Brasilíu, þar sem Caldas var áður dómari við hæstarétt landsins. Dilma Rousseff fyrrum forseti var sótt til saka vegna spillingar af þinginu. Fjölmiðlar eru afar máttlausir og flestir í eigu fjársterkra aðila sem geta stjórnað umræðunni.

Screen Shot 2017-03-20 at 14.47.18

herdís desember 2016 feneyjar

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…