Kevin Boyle látinn

Kevin-Boyle-007Mannréttindalögfræðingurinn Kevin Boyle lést 25. desember 2010. Hann naut alþjoðlegrar virðingar vegna starfa sinna á sem prófessor á sviði tjáningarfrelsis og frumkvöðull að stofnun  Article 19 í London sem vinnur markvisst að rannsóknum  á því sviði tjáningarfrelsis og fjölmiðlaréttar. Hann aðstoðaði MaryRobinson þegar hún var í forsvari fyrir mannréttindasviði Sameinuðu þjóðanna. Sjá grein um hann í Guardian.

Kevin Boyle var andmælandi við doktorsvörnina mína við lagadeild háskólans í Lundi hinn 21. mars 2003. Í kjölfarið reit hann inngang í bók mína sem byggði á doktorsverkefninu og kom út 2005 hjá Kluwer Law International.

Lund Kungshuset,_LundÁ myndinni hér til hliðar eru svokallað Konungshús í Lundi, byggt 1578 – þar sem doktorsvörn mín fór fram.

Hér má sjá formálann sem Kevin Boyle skrifaði:

RAWA volume 21 JOURNALISM WORTHY OF THE NAME Part I

Úr formála Kevin Boyle:

‘…an innovative and impassioned treatment of a central problem of our time.’
From the Preface to the volume by Kevin Boyle, Human…

KJERULF Lögmannsþjónusta og ráðgjöf 691-8534

KJERULF Lögmannsþjónusta og ráðgjöf 691-8534

Í störfum sínum sem lögmaður hefur Dr. Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir hdl.,  lagt áherslu á samningaleið fremur en dómstólaleið við þá, sem til hennar leita og náð góðum árangri á því sviði. Á sviði fjölskyldumála og innan fyrirtækja er ætíð árangursríka að reyna samningaleiðina fyrst. Dómstólaleiðin er kostnaðarsöm; ófyrirsjáanleg, langdregin, erfið og árangur oft í engu…

Curriculum vitae / Ferilskrá

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…