Kevin Boyle látinn

Kevin-Boyle-007Mannréttindalögfræðingurinn Kevin Boyle lést 25. desember 2010. Hann naut alþjoðlegrar virðingar vegna starfa sinna á sem prófessor á sviði tjáningarfrelsis og frumkvöðull að stofnun  Article 19 í London sem vinnur markvisst að rannsóknum  á því sviði tjáningarfrelsis og fjölmiðlaréttar. Hann aðstoðaði MaryRobinson þegar hún var í forsvari fyrir mannréttindasviði Sameinuðu þjóðanna. Sjá grein um hann í Guardian.

Kevin Boyle var andmælandi við doktorsvörnina mína við lagadeild háskólans í Lundi hinn 21. mars 2003. Í kjölfarið reit hann inngang í bók mína sem byggði á doktorsverkefninu og kom út 2005 hjá Kluwer Law International.

Lund Kungshuset,_LundÁ myndinni hér til hliðar eru svokallað Konungshús í Lundi, byggt 1578 – þar sem doktorsvörn mín fór fram.

Hér má sjá formálann sem Kevin Boyle skrifaði:

RAWA volume 21 JOURNALISM WORTHY OF THE NAME Part I

Úr formála Kevin Boyle:

‘…an innovative and impassioned treatment of a central problem of our time.’
From the Preface to the volume by Kevin Boyle, Human…

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…