Kjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga

herdis beatrice 2009 reykjavíkHerdís Þorgeirsdóttir var kjörin forseti Evrópusamtaka kvenlögfræðinga. Sjá hér.

Myndin er tekin við Reykjavíkurtjörn – með Beatrice Castellane, fyrrum forseta frönsku kvenlögmannasamtakanna.

Neðri myndin er tekin í kvöldverði í Iðnó. Fyrir miðri mynd er veislustjórinn, Þórunn Hafstein.

 

 

 

 

gala ewla 2009

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…