Fyrirlestur um upplýsingarétt í Montenegro

montenegro

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir heldur framsöguerindi á ráðstefnu sem er haldin sameiginlega á vegum Evrópusambandsins og þings Evrópuráðsins til styrktar þjóðþingum.  Ráðstefnan fjallar um aðgengi að upplýsingum og tengsl þjóðþinga við fjölmiðla og fer fram í þinginu í Montenegro föstudaginn 6. júní.

Erindi -Herdísar fjallar um upplýsingarétt og ber yfirskriftina: “The public´s right to know, the role of the media and impact of evolving European standards in Iceland as elsewhere”.

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…