2007 ársþing EWLA í Zurich

ZurichHerdís Þorgeirsdóttir prófessor stjórnar umræðum um Ár jafnra tækifæra við upphaf ársþings Evrópusamtaka kvenlögfræðinga (http://www.ewla.org/) sem haldið verður í Zurich 11. til 12. maí nk. Þátttakendur í umræðum eru Lenia Samuel varaframkvæmdastjóri Evrópusambandsins í nefnd framkvæmdastjórnarinnar í atvinnu-, félags- og jafnréttismálum. Hún fjallar um sýn Framkvæmdastjórnar ESB á ár jafnra tækifæra; Rodi Kratsa-Tsagaropoulo, varforseti EvrópuþingsinsChrista Prets, þingkona á Evrópuþinginu  Zapfl-Helbling, varaformaður nefndar Evrópuráðsins um jöfn tækifæri.

Með Herdís á myndinni er Lena Linnainmaa. Í lok fundar var samþykkt um framtíð stjórnskipunarramma Evrópusambandsins, ályktun um meiri eftirfylgni með samþættingu jafnréttissjónarmiða og samræmingu vinnu og fjölskyldulífs. Dr. Susanne Baer prófessor viðHumbolt háskólanum í Berlín og dr. jur. Elisabeth Holzleitner dósent í réttarheimspeki við lagadeild háskólans í Vín voru með afar athyglisverðar framsögur á sviði samþættingar jafnréttissjónarmiða.

Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…