Framsaga á námskeiðinu “Máttur kvenna”

Endurmenntunarnámskeið á vegum háskólans á Bifröst, sem kallast “Máttur kvenna” og er ætlað konum, sem eru í atvinnurekstri eða hyggja á slíkt – aðallega á landsbyggðinni hófst með erindi Herdísar Þorgeirsdóttir prófessors sem hún kallaði: “Máttur eða vanmáttur” og fjallaði þar um lagaumgjörðina í jafnréttismálum og veruleikann, en hann á nokkuð langt í land að ná þeim markmiðum, sem stefnt er að með jafnréttislöggjöf.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð prófessor við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af alþjóðlegu…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. Since 2003 she has been a member of the Network of Legal Experts that ensures the European Commission is kept informed in relation to important legal…