Pistlar

Þorgerður Erlendsdóttir – minningarorð

Þorgerður Erlendsdóttir – minningarorð

Tvær stelpur klöngrast áfram í djúpum snjó á köldum janúardegi. Það brakar í fönninni. Þær eru klæddar í þungar, dragsíðar fullorðinskápur. Leiðin í Akrakot, sem stendur við fjörukambinn á Álftanesinu er löng og ógreiðfær. Þar býr Þorgerður ásamt foreldrum og systkinum. Gangan út á Álftanes varð í huga okkar táknrænt upphaf samfylgdar sem stóð í…

Ræða á ársþingi EWLA í Róm

Ræða á ársþingi EWLA í Róm

Dear colleagues, It is a true pleasure for me to welcome you to the thirteenth annual European Women Lawyers‘ conference, this time in Rome. I am very grateful to our key speaker, Maud de Boer Buquicchio for taking time to attend this important conference, It is also an honour for us to welcome all the…

Hatur og hugmyndir sem falla ekki í kramið – 1984? (birt í Fréttablaðinu)

Hatur og hugmyndir sem falla ekki í kramið – 1984? (birt í Fréttablaðinu)

HERDÍS ÞORGEIRSDÓTTIR SKRIFAR: Vegna komu bandarísks predikara á trúarsamkomu þar sem biskup Íslands verður meðal ræðumanna hafa blossað upp deilur. Rúmast afstaða klerksins, sem telur samkynhneigð guði ekki þóknanlega, innan marka tjáningarfrelsis eða fellur hún undir hatursáróður? Svarið er ekki einhlítt. Tjáningarfrelsi og áróður í garð samkynhneigðra Mannréttindadómstóll Evrópu kvað upp þann dóm 2012 að…

Yfirgefnar, óttaslegnar konur (Með fyrirlestur í Tajikistan)

Yfirgefnar, óttaslegnar konur (Með fyrirlestur í Tajikistan)

Tajikistan er land þar sem sítrónurnar eru sætar af sól, rúsínurnar fjólubláar, kryddið í öllum hugsanlegum litum eins og klæðnaður margra kvennana og tindar Pamirfjallana eru með þeim hæstu í veröldinni. Tajikistan er lokað af fjallahring við landamæri Afghanistan í suðri, Uzbekistan í vestri, Kyrgyzstan og Kasaksthan í norðri og Kína í austri. Tungumál, menning og…

Raoul Wallenberg-verðlaunin

Raoul Wallenberg-verðlaunin

Evrópuráðið hefur ákveðið að veita verðlaun kennd við mannvininn Raoul Wallenberg. Raoul Wallenberg verðlaunin (10 þúsund evrur) verða veitt annað hvert ár einstaklingi, hópi fólks eða samtökum sem hafa sýnt framúrskarandi árangur í mannúðarstarfi. Frumkvæðið að þessum verðlaunum eiga sænsk stjórnvöld í samvinnu við þingið í Ungverjalandi, sem vilja halda minningunni um merkan einstakling á…

Hertari aðgerðir gegn spillingu

Hertari aðgerðir gegn spillingu

“Íslendingar” eru hvattir til virkari aðgerða gegn spillingu í stjórnkerfinu. Bent er á að einhver árangur hafi náðst eftir hrun en mikið verk sé óunnið. Þetta eru niðurstöður í skýrslu GRECO sem er birt í dag, 28. mars. GRECO er hópur ríkja á vettvangi Evrópuráðsins sem beitir sér í baráttunni gegn spillingu meðal þingmanna, dómara…

Svipmyndir af störfum á alþjóðavettvangi

Svipmyndir af störfum á alþjóðavettvangi

          Með utanríkisráðherra Ungverjalands, János Martonyi. Nokkrar svipmyndir frá fundi stjórnar Evrópsku lagaakademíunnar (ERA), sem er miðstöð þekkingar í Evrópurétti og býður upp á námskeið á öllum sviðum réttarins. Þeir sem sækja námskeið eru dómarar frá aðildarríkjum ESB og af evrópska efnahagssvæðinu; saksóknarar, lögmenn, fræðimenn, starfsmenn stjórnsýslu og fleiri. Er núna…

Konur í fjölmiðlum (einblínt á útlit)

Konur í fjölmiðlum (einblínt á útlit)

Það er endalaust verið að tala um flottar konur;  bæði í félagsmiðlum og hefðbundnum  fjölmiðlum. Leikkonan Anne Hathaway sem lék hina ógæfusömu vændiskonu Fantine,  í kvikmyndinni um Vesalinganna – er sögð hafa sett sig vel inn í málefni varðandi mansal og vændi áður en hún tók að sér hlutverkið. Hún fékk óskarsverðlaun fyrir besta leik…

Jafnrétti borgar sig

Jafnrétti borgar sig

Fyrirtæki, sem keppa að árangri verða að ráða hæft starfsfólk. Það virðist há bæði fyrirtækjum á markaði sem og stofnunum stjórnsýslu að þetta lögmál hefur víða ekki verið haldið í heiðri. Í harðnandi samkeppni hafa fyrirtæki og stofnanir ekki efni á því að ganga fram hjá hæfileikafólki. Fyrirtæki verða að skanna markaðinn og leita bestu…

Ronald Dworkin (1931-2013)

Ronald Dworkin (1931-2013)

Tjáningarfrelsið er mikilvægast allra réttinda en það nær ekki til stórfyrirtækja, sem beita fjármagni í pólitík til að ná töglum og högldum í samfélaginu. — Ronald Dworkin um dóm hæstaréttar Bandaríkjanna Citizens United v. FEC í janúar 2010 –dóm sem hann sagði réttilega ógna lýðræðinu þar eð stórfyrirtækjum væri þar játað frelsi á grundvelli tjáningarfrelsis…

Um Herdísi

Dr. Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu, úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð prófessor við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega. Hún rak eigið útgáfufyrirtæki í tæpan áratug…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. Since 2003 she has been a member of the Network of Legal Experts that ensures the European Commission is kept informed in relation to important legal…

herdis.is