Lögmannsþjónusta

 dp
 
 
 
 
MÁLAFLOKKAR

Almenn lögfræðiþjónusta & ráðgjöf

Mannréttindi

 • Réttur til frelsis og mannhelgi
 • Réttur til að sæta ekki ómannlegri eða vanvirðandi meðferð
 • Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi
 • Friðhelgi einkalífs, fjölskyldu og heimilis
 • Hugsana-, samvisku og trúfrelsi
 • Tjáningarfrelsi (réttur einstaklinga, blaðamanna, bloggara; skoðanafrelsi á vinnustað; meiðyrðamál)
 • Funda- og félagafrelsi
 • Réttur til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns
 • Jafnréttismál – réttur til að sæta ekki mismunun á grundvelli kynferðis, kynþáttar, litarháttar, tungu, trúarbragða, stjórnmála- eða annarra skoðana, þjóðernis- eða þjóðfélagsstöðu; eignastöðu; uppruna eða annarrar stöðu.
 • Mannréttindi og viðskipti

Barnaréttur

 • Sáttameðferð í forsjár og umgengnisréttarmálum
 • Forsjármál
 • Umgengnisréttarmál
 • Faðernismál
 • Afhendingarmál

Barnaverndarréttur/barnaverndarmál

 • Barnaverndarréttur

Erfðaréttur

 • Erfðaskrár
 • Dánarbússkipti

Fasteignir

 • Kaup og sala fasteigna
 • Gallar og aðrar vanefndir
 • Húsaleiga
 • Fjöleignarhús eignaskiptasamningar

Hjúskapur/sambúð

 • Kaupmálar
 • Hjúskaparslit – búskipti
 • Samningar sambúðarfólks
 • Sambúðarslit – fjárskipti

Innheimtur

 • Innheimtur

Hlutafélög/einkahlutafélög o.fl.

 • Stofnun fyrirtækja
 • Kaup / sala fyrirtækja

Sakamál

 • Verjendastörf

Skaðabótaréttur/slysamál

 • Skaðabótaréttur / slysamál

Stjórnsýsluréttur

 • Stjórnsýsluréttur, samskipti borgara og stjórnvalda

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð prófessor við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af alþjóðlegu…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. Since 2003 she has been a member of the Network of Legal Experts that ensures the European Commission is kept informed in relation to important legal…