Lögmannsþjónusta

 

 

 

LÖGMANNSÞJÓNUSTA & RÁÐGJÖF

Lögfræðileg ráðgjöf: Áherslan er á að reyna að leysa öll mál áður en farið er með þau fyrir dómstóla. Veiti ráðgjöf varðandi mögulegar lausnir, sáttaumleitanir, samninga og aðrar leiðir færar til að ná niðurstöðu í erfiðum málum hvort sem þau lúta að samskiptum við skilnað, í skiptum á dánarbúum, við vinnuveitendur, vegna samskiptaörðugleika, eineltismála eða vegna samskipta við stjórnvöld. Fyrsta skrefið er að reyna að ná samkomulag.  Dómstólar eru síðasta úrræðið ef ekki næst árangur fyrr.

Almenn ráðgjöf: Þegar saman kemur lífsreynsla, menntun, þekking, yfirsýn og fjölbreyttur ferill er unnt að bjóða upp á ráðgjöf sem kann að geta skipt miklu fyrir þann sem hennar leitar og þar er það viðskiptavinur sem ákveður erindið. Eins og sagt er þá sakar ekki að spyrja.

Mannréttindi

 • Réttur til frelsis og mannhelgi
 • Réttur til að sæta ekki ómannlegri eða vanvirðandi meðferð
 • Réttur til réttlátrar málsmeðferðar fyrir dómi
 • Friðhelgi einkalífs, fjölskyldu og heimilis
 • Hugsana-, samvisku og trúfrelsi
 • Tjáningarfrelsi (réttur einstaklinga, blaðamanna, bloggara; skoðanafrelsi á vinnustað; meiðyrðamál)
 • Funda- og félagafrelsi
 • Réttur til raunhæfs úrræðis til að leita réttar síns
 • Jafnréttismál – réttur til að sæta ekki mismunun á grundvelli kynferðis, kynþáttar, litarháttar, tungu, trúarbragða, stjórnmála- eða annarra skoðana, þjóðernis- eða þjóðfélagsstöðu; eignastöðu; uppruna eða annarrar stöðu.
 • Mannréttindi og viðskipti

Barnaréttur

 • Sáttameðferð í forsjár og umgengnisréttarmálum
 • Forsjármál
 • Umgengnisréttarmál
 • Faðernismál
 • Afhendingarmál

Barnaverndarréttur/barnaverndarmál

 • Barnaverndarréttur

Erfðaréttur

 • Erfðaskrár
 • Dánarbússkipti

Fasteignir

 • Kaup og sala fasteigna
 • Gallar og aðrar vanefndir
 • Húsaleiga
 • Fjöleignarhús eignaskiptasamningar

Hjúskapur/sambúð

 • Kaupmálar
 • Hjúskaparslit – búskipti
 • Samningar sambúðarfólks
 • Sambúðarslit – fjárskipti

Innheimtur

 • Innheimtur

Hlutafélög/einkahlutafélög o.fl.

 • Stofnun fyrirtækja
 • Kaup / sala fyrirtækja

Sakamál

 • Verjendastörf

Skaðabótaréttur/slysamál

 • Skaðabótaréttur / slysamál

Stjórnsýsluréttur

 • Stjórnsýsluréttur, samskipti borgara og stjórnvalda
Ferilskrá Herdísar

Ferilskrá Herdísar

Dr. Juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís lauk doktorsprófi í lögum með dr. juris gráðu (frá lagadeild Lundarháskóla 2003). Sérsvið hennar…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…