Ákvæði 27. gr. jafnréttislaga nr. 10/2008 leggur bann við uppsögn þess sem fer fram á leiðréttingu á kjörum eða öðru broti á jafnréttislögum. Þetta kallast á ensku “protection from victimisation”. Skrifaði grein að beiðni ESB í fyrstu útgáfu European Equality Law Review 2019 þar sem ég fer ofan í saumana á þessu máli – ekki síst með tilliti til þess að oft snýst hefnd gegn kröfu um leiðréttingu upp í einelti á vinnustað.