Æðstu dómstólar Eystrasaltsríkja og ríkja við Svartahaf

Flutti framsögu af hálfu Feneyjanefndar á fundi æðstu dómstóla Eystrasaltsríkja og ríkja við Svartahaf (Association of Constitutional Justice of the countries of the Baltic and Black Sea regions – BBCJ) á ráðstefnu 15. maí í Tbilisi í Georgíu, sem gegnir forystu í  þessu samstarfi. Samtök þessu voru stofnuð árið 2015 og markmið þeirra er viðhald og vernd réttarrríkis, sjálfstæðra dómsstóla, lýðræðis og mannréttinda. Yfirskrift þessa fundar var: Hlutverk æðstu dómstóla í evrópskum samruna. Opnunarávörp á fundinum fluttu m.a. forseti Georgíu og forsætisráðherra (sjá mynd).

Í BBCJ  eiga sæti stjórnlagadómstólar Litháen, Lettlands, Úkraínu, Póllands, Moldóvu og Georgíu.

Opnun fundar BBCJ – samtaka æðstu dómstóla Litháen, Lettlands, Póllands, Úkraínu, Georgíu og Moldóvu. Í ræðustól forseti stjórnlagadómstóls Georgíu; næstir honum Forseti Georgíu, forsætisráðherra, forseti hæstaréttar og Herdís Kjerulf Þorgeirsdóttir, fyrsti varaforseti Feneyjanefndar.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…