Réttarríki gegn spillingu í Afríku

Á fundi í dag í Rabat í Marókko þar sem ég kynnti helstu viðmið réttarríkisins eins og Feneyjanefndin hefur sett þau fram fyrir ráðamönnum/konum í Arabaheiminum og ríkjum Afríku sem mörg hver eiga í miklum erfiðleikum vegna mikillar spillingar. En erindi fundarins var barátta gegn spillingu hjá hinu opinbera.

Spilling stjórnvalda, tengsl á milli stórfyrirtækja og kjörinna fulltrúa, tilhneiging til að nýta sér pólitíska stöðu sína til að auðgast, mútur og aðrir þættir sem koma í veg fyrir að samfélag byggt á grunni mannréttinda, réttarríkis og lýðræðis fái þrifist er ein helsta ógn samtímans.
http://www.venice.coe.int/webforms/events/?id=2425 — at Ministère des Affaires étrangères (Maroc).

Ræðan mín er hér:

Rule of Law Checklist pdf- Speech Rabat Marocco July 2017

 

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…