Álit á lögum í Rússlandi um óæskileg félagasamtök

herdís feneyjanefnd moska maí 2016Þingmannasamkunda Evrópuráðsins fór þess á leit við Feneyjanefnd að hún gæti álit sitt á lögum um “óæskileg félagasamtök, erlend og alþjóðleg” sem Duman, rússneska þingið samþykkti hinn 19. maí 2015 (Federal Law No. 129-F3 on Amending Certain Legislative Acts of the Russian Federation). Af þessu tilefni fóru sérfræðingar á vegum nefndarinnar til Moskvu og áttu fundi með þingmönnum, utanríkisráðuneyti, innanríkisráðuneyti, ríkissaksóknara, umboðsmanni mannréttinda sem og fulltrúum frá hinu borgaralega samfélagi, dagana 10. og 11. maí 2016.

Drög að áliti verða lögð fyrir Feneyjanefndina á næsta almenna fundi hennar hinn 10-11. júní n.k.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. Since 2003 she has been a member of the Network of Legal Experts that ensures the European Commission is kept informed in relation to important legal…