Kynning á leiðbeiningareglum um félagafrelsi

Genf mars 2015Leiðbeiningareglur um félagafrelsi sem unnar hafa verið í hópi sérfræðinga á vegum Feneyjanefndar og í samvinnu við OSCE/ODIHR voru kynntar á fundi í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í Genf 5. mars. Herdís er einn af höfundum verksins en vinnan við það hefur staðið frá því 2013.  Ætlunin er að leiðbeiningar þessar komi að notum við setningu laga  á svið félagafrelsis í aðildarríkjum Evrópuráðs og víðar.

Á myndinni eru Gianni Buquicchio, forseti Feneyjanefndar og Michael Link yfirmaður OSCE.

herdis guidelines

Sjá hér: http://www.coe.int/en/web/human-rights-rule-of-law/-/launching-of-the-guidelines-on-freedom-of-association

 

Today, the Venice Commission participates in a launch event of Venice Commission/ODIHR Joint Guidelines on Freedom of Association, adopted by the Venice Commission at its 101st Plenary Session (Venice, 12-13 December 2014).

The Guidelines aim to guarantee the right to freedom of association as a tool to ensure that citizens are able to fully enjoy their rights to freedom of expression, whether practiced individually or collectively.

As such, these Guidelines are intended for use to legislators and, more generally, to serve public authorities, the judiciary, legal practitioners, associations and their members. In addition, the OSCE/ODIHR and Venice Commission hope that these Guidelines will be a useful source of information for the general public.

The President of the Venice Commission, Director of OSCE/ODIHR and the United Nations Special Rapporteur on the rights to freedom of peaceful assembly and of association are participating in the event.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…