Önnur konan í rúm 60 ár

Anne Brasseur nýr forseti PACEÞingkonan, Anne Brasseur frá Luxembourg hefur verið kjörin forseti þingmannasamkundu Evrópuráðsins í Strasbourg.  Hún er kjörin til eins árs í senn og er önnur konan til að vera kjörin forseti þingsins frá 1949. Hún tekur við af Jean-Claude Mignon sem er í hópi 25 karla sem hafa verið forsetar þingsins. Í gær voru liðin 69 ár frá því að útrýmingarbúðum nasista í Auswitz var lokað og minntist Brasseur þess í þakkarræðu sinni eftir úrslit lágu fyrir. Öll 47 ríki Evrópuráðsins eiga fulltrúa á þingmannasamkundunni í Strassborg. Hér má sjá fulltrúa Íslands á þingmannasamkundu Evrópuráðsins í Strassbourg (skammstafað PACE) en fyrir hópnum fer Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokks.

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…