Judith ResnikTvær “stórkanónur” munu tala tíl íslenskra kvenna á ráðstefnunni Tenglsanet IV – Völd til kvenna sem haldin verður á Bifröst undir stjórn dr. Herdísar Þorgeirsdóttur prófessors 29. og 30. maí nk. Sjá frétt hér.

„Maud de Boer Buquicchio annar framkvæmdastjóri Evrópuráðsins mun ræða hlutskipti kvenna en hinn aðal fyrirlesarinn Judith Resnik prófessor við lagadeild Yale háskóla var útnefnd fremsti fræðimaður á sviði lögfræði 2008 af bandarísku lögmannasamtökunum,” segir Herdís. „Aðeins fimm konur hafa hlotið þann heiður áður og er það talið til marks um að hún verði næst inn í Hæstarétt Bandaríkjanna.”

http://www.visir.is/storkanonur-a-kvennaradstefnu-a-bifrost/article/200880308059