Stórkanónur á kvennaráðstefnu á Bifröst

Judith ResnikTvær “stórkanónur” munu tala tíl íslenskra kvenna á ráðstefnunni Tenglsanet IV – Völd til kvenna sem haldin verður á Bifröst undir stjórn dr. Herdísar Þorgeirsdóttur prófessors 29. og 30. maí nk. Sjá frétt hér.

„Maud de Boer Buquicchio annar framkvæmdastjóri Evrópuráðsins mun ræða hlutskipti kvenna en hinn aðal fyrirlesarinn Judith Resnik prófessor við lagadeild Yale háskóla var útnefnd fremsti fræðimaður á sviði lögfræði 2008 af bandarísku lögmannasamtökunum,” segir Herdís. „Aðeins fimm konur hafa hlotið þann heiður áður og er það talið til marks um að hún verði næst inn í Hæstarétt Bandaríkjanna.”

http://www.visir.is/storkanonur-a-kvennaradstefnu-a-bifrost/article/200880308059

Um Herdísi

Um Herdísi

Dr. juris Herdís Þorgeirsdóttir er lögmaður í Reykjavík. Hún hefur víðtæka reynslu úr akademíu og atvinnulífi, starfar bæði hér og á alþjóðavettvangi. Hún var skipuð fyrsti prófessorinn við lagadeild háskólans á Bifröst 2004 og hefur einnig kennt við háskóla erlendis. Herdís er höfundur bóka og greina, sem hafa birst alþjóðlega.  Hún hefur mikla reynslu af…

Curriculum vitae

Dr Herdís Thorgeirsdóttir is an attorney at law in Reykjavík. She was appointed professor of constitutional law and human rights at the Faculty of Law, Bifrost University in 2004. She is First Vice President of the Venice Commission (the Council of Europe Commission for Democracy through Law) since 2017. Since 2003 she has been a…